Heimir - 01.11.1910, Qupperneq 22

Heimir - 01.11.1910, Qupperneq 22
70 HEIMIR Og þetta einkennilega, sem hann sagði. “Ég vissi aö þaö voruð þér.” Hvaðan gat hann vitað það ? Ég man ekki hvort ég spurði, eða að hann bara sá undrun mína, en hann sagði, að hann hefði séð mig, þegar við gengum af samkomunni; hann hafði heyrt, hver ég væri, Það var undarlegt að heyra hina djúpu rödd, sem fyrir mig þýddi eitthvað óvenjulegt, eins og lengst framan úr framtíðinni, koma með vandræðalegar afsakanir um, að það sem hann hafði sagt hefði máske móðgað mig. (Aður en hann gat sagt, “móðgað yöur ungfrú,” sagöi hann : “móðgað drotninguna, ég meina móðgað drotninguna og þærsem eru með henni—ég meina, móðgað yður úngfrú!)” Hann hafði mörg önnur umræðu efni, sem hann hefði getað tekið.sagði hann, og marga aðra vegi :il að komast aö þessu. Hann hefði getað sagt margt gott um drotninguna, sem hann virkilega þekt i til; nú gleymdi hann því. Svona hé't hann áfram og horfði beint inn í augun á mér. Einlæg en sterk augu, sem drógu mig til sín. Það var eins og færi þytur um kyrran skóginn af hans óskiljan- legu, hálf-klaufalegu hreinskilni. Það var eins og að augun segðu stöðugt : Trúið þér mér ekki ungfrú? Það getur enginn ímyndað sér, hvað þau voru meðvitundarlaus um það sem þau gerðu. Hann talaði, og ég hlustaði, viö gengum nær og nær hvert öðru. En sú gleði sem ég fann og sem ég ekki gat látið í Ijósi með orðum,—hvað ætti ég að hafa sagt.—Hugsaðu þér, það var að síðustu ómögulegt að halda henni í skefjum, hún brauzt út. Ég heyrði sjálfa mig alt í einu hlægja ! Þú ættir að hafa séðþað. Framhald, Kaup Prestsins (Þýtt úr Ladies' Home Journal) Nú fyrir skömmu varð einni helstu safnaðarkonunni æði bylt við, þegar hún spurði i 5 ára gamlan son prestins síns að

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.