Heimir - 01.11.1910, Síða 23

Heimir - 01.11.1910, Síða 23
HEIMIR 71 því, hvort hann ekki ætlaöi að veröa prestur einsog faöir hans, en hann svaraöi: “Ekki svo lengi sern ég lifi frú Murray, ég ætla ekki aö vera uppá kristiö fólk komiö rneö það sem ég þarf til aö lifa á, ég hefi séö allt of mikið af því. ” Hvaö haföi hann séö ? Yfirdjáknann viö kyrkju fööur hans standa upp eftir messu sunnudagsinorgunin næstan á undan og betla uin samskot upp í ógoldiö kaup prestsins. “Þaö þarf að fara aö borga prestinum okkar,” sagöi hann. “Ég sé aö það eru komnir snjáöir blettir á frakkann hans og skóhlífarnar hans eru orönar lekar.” Meöan á þessum lestri stóö hallaðist presturin álútur fram á prédikunarstólinn.en kinnar drengsins þrútnuöu af bræöi. í allvel efnaöri sókn einni út til sveita átti presturinn inn i allmikiö af kaupi sínu ógoldnu. Móöir hans dó. og tvær hjarta góöar konur í sókninni, er réttilega gizkuöu á aö nú mundi hann peninga þurfa, tóku sig til og stóöu viö dyrnar um leiö og fólk gekk inn til aö hlýöa á útfararininninguna í kyrkjunni. Tár- fellandi og með útréttum höndum báöu þær þá, sem inn gengu á þessa leið;—“Þér vitið aö móöir prestsins okkar er dáin og vér skömmumst okkar fyrir aö vita til þess aö hún veröi grafin án þess aö þaö veröi heiöarlega borgað fyrir þaö.” Er þaö að furöa þó aö prestur sá svona svívirtur næstum segði sig frá sókn og prestsskap ? Er ástæöa til aö furöa sig svo mjög á því, þó aö prestur einn, ekki alls fyrir löngu þegar féhiröir safnaöarins rétti honum fimm dollara seðil á kveldskemtun, þar sem þeir voru báöir staddir og sagði : “Takiö viö þessu prestur góöur og teljiö þaö upp í kaupiö yöar, þér þurfiö kannske á því að halda áöur ég kem meö afgangin, svaraöi með dálitlum þyrkingi ; “ Nei, vinur, ég er ekki ölmusu þurfi. Geym þessa peninga, en þegar þér ’hafiö til ávísan fyrir því heila getið þér látið þá fylgja þar í. ” Er þaö svo óheyrilegt þaö sem prestur nokkur sagöi um Ijármál nýskeö í ræöu ? “ Þér borgiö skólakennurum, þér borgiö embættismönnum bæjarins, þér borgiö lækninum, án möglunar, en þegar þaö kemur til þess að borga prestinum, þá

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.