Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 24

Heimir - 01.11.1910, Blaðsíða 24
72 HEIMIR klæjar yöur lófinn yfir því, ef þér svo mikiö sem endrum og eins kastiS út skildingi til þess:—betlari—í prédikunarstólnum í staö þess að vera út á strætishorninu. Og svo er gott fólk að spyrja sjálft sig, og undrast yfir því vegna hvers aö kjarni háskóla pilta og annara er stunda nám skuli ekki leggja fyrir sig að veröa prestar." Grein þessi, þó stutt sé, er gott sýnishorn þess hvaö fólk rétthugsandi í Bandaríkjunum er frtriö aö hugsa. - Sé kyrkjan nauSsynja stofnun, er flestir munu álíta, þá ætti ekki aS gjöra þaS aS meira auömýktar efni aS stunda prests köllun en hverja aSra köllun mannfélagsins. Enda meS því móti er hætt viS aS þeir einir leggji þá fyrir sig prestskap, er fáa eiga úrkosti, en ánægSir eru meS aS fá aS halda lífi fyrir einhvers náS. En myndi þeir einir prestastétt landsins er hætt viö aS kyrkjan veröi ekki til stórmikilla þrifa fyrir þjóSfélagiS. Greinin bendir og á annaS. Þann stóra höfuö veikleika fríkyrkjunnar hvar sem hún er. AS stofnanin er gjörS aS betli stofnun og presturinn aS betlara. Tekur þaö mikiS frá hvoru- tveggju, þá virSingu og áhrif til menningar, djörfung og óhlut- drægni er hvortveggja ætti aS hafa. R, P. H E I M I R 12 bltfð á ári, 24 bls. í hvert sinn, auk kápu og auglýsinga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfram. ----------o>»<»#S~<=---------- Geíin út af hinu fslenzka Únítaríska Kyrkjufelagi í Vesturheimi. ----------------o—&—*----------------. Útgái un !fn]> : G. Árnason, ritstjóri tí. ii. Brynjólfsson, ráðsmaðnr Hannes Píítursson, útsendingamuður. Jóh. Sigurðsson og G. J. Goodmundsson, meðnefndarmenn. Bréf OR annað innihaldi blaðsins viðvíkiandi sondist til Gtiðm. Árnassonar, 577 Sher- brooke St. Peninea sendínnar sendist til S. B. Brynjólfssonar, 378 Maryland str. THE ANDERSON CO., PRINTERS ENTEHED AT THE POST OFFICE OF WINNIPEC. AB BECOND CLASB MATTCH.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.