Heimir - 01.11.1910, Side 24

Heimir - 01.11.1910, Side 24
72 HEIMIR klæjar yöur lófinn yfir því, ef þér svo mikið sem endrum og eins kastið út skildingi til þess:—betlari—í prédikunarstólnum í stað þess að vera út á strætishorninu. Og svo er gott fólk að spyrja sjálft sig, og undrast yfir því vegna hvers að kjarni háskóla pilta og annara er stunda nám skuli ekki leggja fyrir sig að verða prestar. ” Grein þessi, þó stutt sé, er gott sýnishorn þess hvað fólk rétthugsandi í Bandaríkjunum er fariö að hugsa. - Sé kyrkjan nauðsynja stofnun, er flestir munu álíta, þá ætti ekki að gjöra það að meira auðmýktar efni að stunda prests köllun en hverja aðra köllun mannfélagsins. Enda ineð því móti er hætt við aö þeir einir leggji þá fyrir sig prestskap, er fáa eiga úrkosti, en ánægðir eru með að fá að halda lífi fyrir einhvers náð. En myndi þeir einir prestastétt landsins er hætt við að kyrkjan verði ekki til stórmikilla þrifa fyrir þjóðfélagið. Greinin bendir og á annað. Þann stóra höfuð veikleika fríkyrkjunnar hvar sem hún er. Að stofnanin er gjörð að betli stofnun og presturinn að betlara. Tekur þaö mikið frá hvoru- tveggju, þá virðingu og áhrif til menningar, djörfung og óhlut- drægni er hvortveggja ætti að hafa. R. P. n--------------------------------------------------------------------□ H E I M I R 12 blöð á ári, 24 bls. í hvert sinn, auk kápu og auglýsinga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfram. ---------------- Geíin út af hinu fslenzka Únítaríska Kyrkjufelagi 5 Vesturheimi. Útgái un xfnd : G. Arnason, ritstjóri S. B. Brynjólfsson, ráðsmaður líannes Pótursson, útsenöingamaður. Jóh. Sigurðsson og G. J. Goodmundsson, meðnefndarmenn. Bríf ok annaö innilialdi blaðsins viðvíkjandi scndist tii Gnðm. Árnassonar, 577 Shcr- brooke St. Peninga sendinuar sendist tii S. B. Brynjdifssonar, 378 Maryland str. THE ANDERSON CO., PRINTERS □-------------------------------------------------------------------- CNTCRCD AT THI POST OFFICC OF Wll IPCC AS SCCOND CLASS MATTCR.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.