Heimir - 01.12.1910, Blaðsíða 1

Heimir - 01.12.1910, Blaðsíða 1
JÓLIN. Ennþá fagna menn kornu jólanna. Hjá inörKum stafar fögnuöurinn efalaust af vana, án þess að eitja sér nokkrar dýpri rætur, hjá öörurn af þ\í, aö líf þeirra veröur ögn bjartara og hlýrra utn jóliri eti endranær, og hjá nokkrum al þvf, aö utn jólin komast tnennirnir ofurlítiö nærþví fullkotnnunarmarki, sem þeir, samkvæmt hugsjónum þeirra, eiga aö ná. Eru þá jólin ekki tæöingarhátíö Krists. og fagna menn þeitn ekki vegna endurrninninganna utn hann? Hjá fjölda mörgum er Krists-trú kvrkjunnar á fallandi fæti. Þó menn játi hana skortir alla verulega satinfæringu En án sannfæringar u n aö skoöun- in sé sönn getur hún ekki haft tnikiö gildi fyrir litiö. Það setn menn yfirleitt tnunu hafa í huga nú, er þeir hugsa um jólin setn fæöingarhátíö Krists, er lif hans og eftirdæmi, en ekki endur- lausnarstarf hans. Því hefir veriö haldiö fram af mönnum meö þröngar trúar- skoöanir, aö vér únítarar ættum svo aö segja ekkett tilkall tíl jólanna, þau gætu ekki veriö nein hátiö fyrir oss, En þetta er fjarstæöa. Vér geturn minst Jesú frá Nazaret setn eins hins bezta og sannasta leiötoga mannkýnsins, vér getum minst hans tneö ást og óblöndnum fögnuöi vegna þess.sem hann vann fyrir hiuar ódauölegu hugsjónir rnannsandans, réttlati og kærleika.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.