Heimir - 01.12.1910, Blaðsíða 1

Heimir - 01.12.1910, Blaðsíða 1
VII. árganKur WlNNIPEG, 1910 JÓLIN. Ennþá fagna menn kornu jólanna. Hjá rríörgum stafar fögnuðurinn efalaust af vana, án þess að eiga sér nokkrar dýpri rætur, hjá öörum af því, aö líf þeirra verour ögn bjartara og hlýrra um jólin en endranær, oj> hj;\ nokkrum aí þv'í, að util jólin komast mennirnir ofurlítiö nær því fullkomnuiiarmaiki, sem þeir, sainkvæmt hugsjónum þeirra, eiga aö ná. Eru þá jólin ekki tæðingarhátíð Krists. o« fa«na menn þeim ekki vegna endurminninjíanna um hann? Hjá fjölda uíörguni er Krists-trú kyrkjunnar á fallandi fæti. Þó menn jnti hana skortir alla verulega sannfæringu. En áu sannfærin^ar u n aö skoðun- in sé sönn getur hún ekki haft mikið gildi fyrir lítið. Það sem menn yfirleitt munu hafa í hujía nú, er þeir hugsa uin jólin sem íæðingarhátíð Krists. er lif hans og eftiidæmi, en ekki endur- lausnarstarf hans. Því hefir verið haldið fram af mönnum með þröngar trúar- skoðanir, að vér únítarar ættuin svo að se^ja ekkert tilkall tíl jólanna, þau gætu ekki veriö nein hátíð fyrir oss, En þetta er fjarstæða. Vér getúm minst Jesú frá Nazaret sem eins hins bezta og sannasta leiðtoga mannkynsins. vér getutn minst hans með ást og óblöndnum fögnuði vegna þess.sem hann vann fyrir hiuar ódauðlegu hugsjónir mannsandans, réttlati og kærleika.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.