Heimir - 01.12.1910, Blaðsíða 5

Heimir - 01.12.1910, Blaðsíða 5
H E I M I R 77 veif>i eftir á dómsdegi, jjjörir lítiö úr nytsemi skírnarinnar og atlnara sakramenta 4. Þessi hugmynd um guö hvílir á rangri hugmynd urn persónuleik og frelsi. 5. Leyndard imur þrenningarinnar er ónógsamlega út- skýröur. Þessar skoöanir höföu veriö látnar hlutlausar í tíu ár. Þaö var í rauu og veru skoöun Schells uin þjrfina fyrir fram/ör, þioskun kaþólskunnar.sem gjöröi öll vandræöin, (því ef kyrkjan er óskeikul getur ekki um neina þroskun aö ræöa). I hinum tveimur síöustu bókum sínum er nefndar hafa veriö haíöi Schell flutt þær skoöanir, sem páfadómurinn þoldi ekki. I þeim haföi hann fyrst og fremst sýnt og sannaö, meö óhrekjandi skýrslum, aö kaþólskir menn vtru langt á eftir öörum trúflokkum í ment- un og siðmenning. Svo hélt hann því hiklaust fram, að kaþólska kvrkjan þyrfti aö skilja og viöurkenna nytseini persónulegs ein- staklingsstarfs og rannsóknar í andlegum efnum, og hikaöi ekki viö aö kalla þetta mótmælenda aöferö um leiö og hann mælti meö því fyrir kaþólsku kyrkjuna. Hann sýndifram, á hve skaö- legt og heimskulegt þaö væri, aö skoöa kaþólskuna sem mótstríö- andi hugsjónum nútíöarinnar eins og þær koma frarn ístjórnmál- um, í vísinduin, í þroskun siömenningarinnar, og breytiþróun nýrra hagfiaöis-og iönaðar-stoínana. Hann hrygðist yfir því fyrirkoinulagi, sem kyrkjan hefir á mentun prestaefna, þar sem þeir eru búnir undir prestskap í afskektum klaustrum, útilokaöir frá ölluin andlegum hreyfinguin nútímans, og heimtaði aö biskupar- nir sendu aö minnsta kosti eitthvaö af nemendunum á kaþólsku háskólana. Hann neitaði því, aö kyrkjuvald þyrfti nauösynlega að fyrirbyggja alt hugsanafrelsi, og sannaði meö oröum Jesú sjálfs aö kyrkjan heföi í sér prinsip breytinga í umbóta áttina. Yfirdrottnun páfans og Jesúítanna sagöi hann aö yröi aö lina tökin, svo aö þýzki þjóöarandínn fengi tækifæri til aö skapa sinn krist- indóm samkvæmt sínu innra eöli, sinni þekkingu og sinni sið- menning. Eins og fleiri, fann hann tálmanir á vegi kaþólskra framfara í skortinuin á prestum er menntaöir væru á þann hátt, aö þeir væru vandir á aö hugsa fyrir sig sjálfa; í fátækt

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.