Heimir - 01.01.1911, Blaðsíða 10

Heimir - 01.01.1911, Blaðsíða 10
HEIMIR 106 skilningur á vora hliö eingöngu, heldur og líka á aðrar hliöar. Einstöku óttast aö vér getuin beöiö skaöa af þessari nýju afstööu, en slíkt er alls ekkert aö óttast. Frá þesskonar sam- vinnu hefir félagsskapur vor ekki ineir aö óttast en frá sannleik- anum sjálfum, því tillögur vorar og gjöröir til almennra fram- kvæirida eru meö því móti eins og skoöanir vorar lagöar undir dóm sannsýnna og réttsýnna manna. Og viö þaö ættum vér aldrei aö hika. Veröi frainhald af því sem nú er í byrjun, aö effa skilning vorn íslendinga og þekkingu hver á öörutn, svo vér fáum sern oftast staöið saman, hugsað sainan, unniö sainan, bera komandi ár, oss rnikla blessun og marga ánægju stund í skauti. Sé ekki verið meö tog-kembingar og ffeyga-gjörö, veröur samvinnan um skír, hrein og ákveöin efni Oss ávalt öllum til blessunar. Vér kveöjum þá áriö, meö signandi hönd framrétta yfir leiðin, meö þökk, fyrir þaö sern unnist hefir, fyrir útsýniö, er þaö veitir viö árslokin, fyrir vinina er vér höfurn eignast, og fyrir traustiö og þróttinn, er þaö hefir gefiö oss til þess aö halda áírain aö lifa! Gleöilegt nýtt ár! R. P. Sameiginleg réttindi. (Brot úr ræöu ----Þeir eru of rnargir, sern viröast ætla, að algert hluttökuleysi sé lang-heppilegast. Hvers vegna aö vera aö blanda sér inn f þau mál, sem eru deiluefni manna á meðal? Er ekki þægilegast og að öllu leyti bezt fyrir mann sjálfan, aö eiga sem minstan þátt f þeim að unt er? Urn þessa afstöðu er þaö eitt aö segja, aö hún getur aldrei oröið almenn, vegna þess að þaö þýddi, aö menn hættu aö eiga nokkur áhugamál, nokkuð það sern væri þess viröi aö hafa skiftar skoöanir um—og allir vita, aö hvert þaö málefni, sern skoöanir manna eru ekki á einhvern hátt skiftar um,erdautt og þýðingarlaust málefni. En þó eru áva t einhverjir, sem liafa

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.