Heimir - 01.01.1911, Blaðsíða 21

Heimir - 01.01.1911, Blaðsíða 21
H E I M I R 117 um sér. í eftirmálanuin viö bréfiö segir hann meöal annars þetta : “Getur sá maöur átt von á aö vera væglega dæmdur af guöfræöingum, sem í ‘prívat’ bréfum sínum hellr orðiö uppvís aö því aö tala miölungi vel utn starf þeirra; sem hefir bent mönnum á aö taka ekki skoöanir þeirra í ofmikilli alvöru; sem hefir sagt aö þeir væru skeytingalausir um reikninga sína, og aö þeir væru næstum því gjaldþrota; og þaö sem verst er af öllu, aö slík gjaldþrot skilji oss eftir vorn Guö eins óhaggaöan eins og stjörnurnar voru eftir gjaldþrot Ptolemeísku stjörnufræöinnar ? Hvaöa dóm mundi nefnd af gamaldags læknurn fella á heil- brigðis rit er færi svipuöum oröum um meööl og lækna ? ..... I ööru lagi eru páfar (svartir eöa hvítir) als ekki eins mikiö sjálfum sér og gjöröum sínurn ráöandi, eins og alment er álitiö. Aöalstefna stofnunarinnar verður aö sitja í fyrirrúmi fyrir hverjum einstaklingi. Þaö, aö orö þau (úr bréfi rnínu) er kölluö voru hin hóf- lausasta framsetning nútíöar stefnunnar, skyldu koma frá reglunnijSem er alkunn fyrir íhaldsserni sfna, var óeðlilegur viö- buröursem heimtaöi fljóta lagfæringu. Þegar embættismenn eru ófrægöir og sálir Kardinála settar í hættu, þá veröur eitthvaö aö gjöra; og þá er ekki tími til aö hugsa um smáatriði fullkomins réttlætis. Af þessum og mörgum öðrurn ástæöum, sem ég gæti tilfært,get ég ekki fundiö til þeirrar brennandi og óblöndnu reiöi viö mótstööu mína, sem sumir af vinum mínum finna trl fyrir rnína hönd. IH"yrri part æfinnar veröur maður oft undrandi og sár yfir mótspyrnunni. Maöur sér þá alveg út að sjóndeildar- hringnum í allar áttir. Þegar maöur kemur lengra fram á lífs- brautina sér rnaöur aö þaö, sem í fyrstu virtist vera skýbólstrar einir er í raun og veru fjallgaröar, er teygja upp til himins snækrýnda, snarbratta tinda, er mynda tálmun sem ekki verður yfir komist. Maður á ekki lengur von á að geta gengið í gegn\ og ef tilraunir inanns aö komast yúr mislukkast, þá tekur maöur byltursínar og beinbrot sein sjálfsagöan part af leiknum, og byrjar upp á nýtt eins fljótt og maóur getur. ” Framhald

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.