Heimir - 01.02.1911, Page 1

Heimir - 01.02.1911, Page 1
Guðbjörg Hannesdóttir Móðir Höfundarins I. Þér er brugöið, mamma mín ! Soíin hníga aö svæflum hlýju svona um árdag, klukkan tíu, þegar sól úr sörta skín. Ætíö var þér yndi aö sjá vöku-auguin birtu-blíöum, bjarmann hennar kvikna í hlíöum, stundar-rofum ölluin á. Hvort var nóttin þér svo þung? Var ei hyggjan héöanfúsa heima, á leiöum föðurhúsa, þar sem dvaldir, altaf ung? Varstu ekki í vina-hönd, þegar nefndir mæta móöur, mista löngu, og horfinn bróöur? Dóstu inni æsku-lönd?

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.