Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 4

Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 4
124 HEI MIR Þó aö væri oft viö alt ófimleg'a og illa lokiö, ástar-hendi gaztu strokiö listanna minna höfuö halt, þrátt mitt eina er eitthvaö dró— Myndir klappa á kollin líka Kveöjunni döpru, er aörir flíka kvæðanna minna kulda-ró. V. Ritað á krans. Viö þakkir, meö kærleika-kransinn sinn bjarta, hér hvílirþitt útblædda móöur-hjarta. i (j 11 Stephan G. Steplianson Móöir skáldsins Stepháns G. Stephánssonar, Guöbjörg Ilannesdóttir var fædd aö Reykjarhóli í Skagafiröi 8 júli 1830. Hún kvæntist Guömundi Stefanssyni og eignuöust þau tvö börn. 1873 flnttist hún vestur um haf og dvaldi hjá Stepháni syni sínurn þar til hún andaöist t8 janúar 1911. Modernista hreyfingin innan • kaþólsku kyrkjunnar Fyrirlestur fiuttur á kyrkjuþingi Únítnra í júní 1910 af síra Albert E. Kristjánssym. ABBÉ LOISY Eg haföi hugsaö mér aö minnast á modernista hreyfinguna í Bandar/kjunum þar sem hún gengurundir nafninu, “American- ism,” hreyfinguna á Italíu, einkuin á Dom Murri og sósíalista stefnu hans; en tíminn leyfir mér ekki aö fara út f þær sakir. Fööur Tyrrell hefir þótt ganga hægt í Bandaríkjunum, því ári

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.