Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 10

Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 10
130 H E I M I R komandi hjálp til aö útrýma henni. Alt sem unt er hefir verið gert til aö stemma stigu fyrir útbreiöslu kýlapestarinnar, en ekki hefir þaö tekist ennþá. Árið 181 i EFTIR EUGENE PARSON [Lausleífa þýttj Áriö iS11 var merkisár í mannkynssögunni. Ýmsii menn, sem þá voru uppi, gáfu efni í sögu; þair höföu áhrif á forlög mannkynsins; þeir ruddu braut fyrir nýrri öld. Þeirra heiinur var mjög ólíkur þeiin sem vér lifum í, sérstaklega á Austur- löndum. Margir nafnkendir menn fæddust 1811. Á meðal nafna þeirra, sem prýöa frægöarskrána, eru Franz Liszt, tónskáldið; Arnbroise Thomas, er saindi söngleikina viö “Mignon”' og Hamlet”; af leikurum fæddust James E. Murdoch, Charles J. Kean, og Frances Anne Kemble; James McCosh, skozki heim- spekingurinn og kennarinn; Jules Dupré, málarinn; Theofile Gautier, skáldsagnahöfundur og bókmentafræöingur; L. S. J. Sandeau, skáldsagna og leikritahöfundur; Victor Drury, sagn- fræöingur; YVilliam Thackary, skáldsagnahöfundur; Alexander W. Kinglake, rithöfundur—ritaöi sögu Krímstríösins; Henry James, höfundur ýmsra guöfræöisrita og endurminninga um Carlyle; Charles Sumner, stjórnmálamaöurinn frægi; John W. Draper, vel þektur vísindamaöur og höfundur aö “Sögu and- legra framfara í Noröurálfunni”; ennfremur Alferd B. Street, einn hinna minna þektu söngvara Ameríku—þetta eru nokkrir hinna nafnkendu manna, er fyrst sáu dagsins ljós áriö i8ii. Eftirtektaveröasta ioo ára afmæliö á þessu ári er afmæli hins góöa höfundar “ Vanity Fair ” og “ Henry Esmond ”, Thackary’s. Hér má einnig minnast þess að 300 ár eru liðin

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.