Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 12

Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 12
132 H E I M I R stórbyggingum. Á Ungverjalandi flóöi Doná yfir bakka sína, sópaGi burtu tuttugu þorpum, og fjöldi fólks druknaöi. Einn viöburöur í sögu Vesturlandsins er þess veröurað hans sé getiö—stofnun verzlunarstaöar Kyrrahafs skinnavöru félagsins viö mynni Kolumbíu árinnar. Staöurinn var víggyrtur og nefndur Astoría, eftir John Jacob Astor, sem lagöi grundvöllinn til Astor auöæfanna ineö loöskinna verzlun sinni. Loöskinnaverzlunin var komin á fastan fót í Klettafjalla héröðunum. 181 i var James Madison forseti, og Henry Clay var kosinn forseti í fulltrúadeild þingsins. Eitt af því sem þingiö þá geröi var aö setja á stofn verzlunarstaði ;i meöal Indíánanna. Robert Fulton, er i'aun upp aö hreyfa skip meö gufuafli jók frægö sína. ‘;IsTe\v Orleans” fyrsti gufubátur á Ohio ánni fór frá Pittsburgtil New Orleans á 14 dögum. Skipið var knúö áfram meö hjóli er var á afturstafni þess, bar 400 sinálestir og var 1 feta langt. Mannkærleiksverk voru unnin. Reynt var aö stofna mál- leysingjaskóla í New York og Virginía, sem þó mishepnaöist. Félag til aö upplýsa fátæka var stoínaö í London. Harrison-vígiö viö Wabash ána varfullgert 1S1 1 nálægt þar sem nú er Terre Haute, Iud. Skömmu síöar átti Tippecanoe orustan sér staö. Indíánarnir undir forustu “spáinannsins” réöust á general Harrison og liö hans sofandi snemina morguns áöur en bjart var oröiö. Orustan var snörp og féllu 37 hvítir menn og 1 50 særöust. Margir Indíánar féllu og beiö lið þeirra algeröan ósigur. Þaö var þessi orusta, sern kom því til leiöar aö Harrison varö forseti. England og Ameríka fjarlægöust hvort annaö meir og meir. Bandaríkja ráöherrann, William Pinkney, var kallaöur heim. Eitt af því sem olli ósamlyndi var viöureign Bandaríkja fregát- unnar “President” og brezka skipsins “Little Belt.” Síöar- nefnda skipiö var ífla útleikiö af skotum. Þetta rneö öðru flýtti fyrir ófriönum 1812. Ymislegt geröist í konungsríkjum Noröurálfunnar 1811. Iljarta Bonapartes (ef hann haföi nokkurt) gladdist yfir fæöingu sonar, “Ivonungurinn af Róm.” Noröur-Þýzkalandi var bætt

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.