Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 22

Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 22
142 HEIM I R “En hitt fólkiS, marnrna? VoruS þiö ekki hrædd um aö aörir mundu?” “Nei, aörir voru ekki til fyrir okkur. Eg man annars ekki hvaö ég liföi. Þaö gekk þannig, aö eina nótt höföum viö sett okkur niöur”----- “Ó, nu kemur þaö!” “Egbaö um aömegasitja; þaö vareinsog éggæti ekki hreyft mig. Nóttin var svo fögur, Kyröin og viö tvö—hann horföi stööugt í augun á mér um leið og hann talaði, og hann vissi ekki sjálfurað þessi augu ljóinuöu af gleöi. Eg gat ekki sagt orö, ég var dauöþreytt, ég varö aö hvíla mig. Og þaö leiö ekki langur tími þar til ég sat á hnénu á honuin.” “Var þaö hann sein—?” “Eg man þaö elcki meö vissu; ég man bara fyrst þegar ég lagöi hendurnar um háls honum og faldi andlitiö í hári hans og skeggi-----hvílík sæla, eitthvaö alveg nýtt, og svo ósegjanlega sælufullt. Aö finna þessa sterku arma utan uin mig, það var eins og ég væri borin langt langt í burtu! En viö sátum á steininum. ” “Varstu eins og utan viö þig?” “Já, þarna kemur það! það er kallað svo; en það er þvert á móti aö hefjast með alla hugsun upp í hærri tilveru. Hjá honum fanst mér strax eins og ég væri ein. Þaö er ást, ekkert annaö er ást.” “Mamma, mamma, það varst þá þú sem byrjaöir meö því aö setjast á hnéö á honum? Þaö varst þú.” “Eg er hrædd um þaö. Hann var vízt alt af óframfærinn til að byrja á nokkru þess háttar. Þaö var vízt ég- Já í raun- inni veit ég*að þaö var ég, því rnaöur hlýtur aö bjarga líti sínu. Þaö var hvorki meira né minna í húfi, þaö aö mega hjálpa honum, fylgja honum og tilbiðja hann, aö gefa mig honuin algerlega, það eöa alls ekki neitt. Eg held aö það hafi verið eitthvað á þessa leið sem ég sagöi, ef ég annars sagði eitt einasta orð.” “Ó, þú veizt að þú sagöir þaö.” “Eg held ég hafi sagt þaö. En svo getur inaöur ekki gert

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.