Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 23

Heimir - 01.02.1911, Blaðsíða 23
HEIMIR 143 sér grein fyrir hvaöa tilfinningar maöur hefir og hvaö maöur segir á slíkum stundum.” Hún horföi út eftir dalnum. Hún stóö eins og hún ætlaði aö fara aö syngja, meö upplyft höfuö, opinn munn og eins og hlustandi eftir tónunum áöur en þeir koma. En þaö var ekki þannig; það voru tónar horfinna tíma, sem hún heyröi aftur. Eftir litla stund sagöi hún lágt—dóttirin varö aö færa sig nær til aö heyra fyrir arniöinuin — “Nú skaltu fá aö heyra nokkuö Magna—þú hefir aldrei heyrt það frá mér, og aðrir hafa heldur ekki sagt þér það.”---- “Hvaö er þaö mamma? Þaö liggur viö að þú gerir mig hrædda.” “Þegar ég hitti fööur þinn, var ég trúlofuð. “Hvaö segiröu?—Mamma! Trúlofuö og átti að giftast; jú, þaö var síðasti mánuðurinn minn hjá drottningunni. Trúlofunin var um garö gengin og ég átti að giftast undir hæstu vernd.” “Hverjum?” “5agði ég þér, aö þegar ég hitti fööur þinn, stóö mér í rauninni á sama um sjálfa mig?” “Nei, mamma.” “Eg hélt aö lífið heföi ekkert aö bjóöa, ogað þaö væri fyrir mig eftir engu aö bíöa. Flestar stúlkur, sem veröa tuttugu og átta ára án þess aö nokkuö komi fyrir—já, nokkuö sem er þess viröi aö hefjast handa fyrir, álíta aö þaö standi á sama um alt. Sá aldur og þar í kring er hættulegastur. ” “Hvaö segiröu ? ” “Þá fara flestarr stúlkur aö láta sér standa á sama.” Hún tók um handlegg dóttur sinnar og þrýsti hann, svo fóru þær. “Eg má segja þér þaö.” En svo þagði hún. “Hver var það, inamma? ” Hún sagöi þetta svo lágt að móðirin ekki heyröi þaö, en hún vissi hvaö þaö þýddi. “Þaö var maöur, sem þú berö litla virðingu fyrir, barnið mitt. Og þaö meö réttu.”

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.