Heimir - 01.04.1911, Blaðsíða 2

Heimir - 01.04.1911, Blaðsíða 2
i7o H E I M I R Marja Magd :—HLve þér eruS góöir og göfugir! . . . HLve hug- treystaudi, hve huggandi, nærværa yöar og bros! .... Þessir hinir. . . . heíöuö þér vitaö þaö!....Þeir nötruöu eitisog reyrinn sem Meistarinn vitnar til, og eg var hjálpar þrotin og dauövona af blygöun. . . . En eg vissi þér kæmuö til baka til vor; og nú, þetta eruð þér, yðar fang, yöar bringa! . . . Mér finst einsog Rómaborg í öllu sínu alveldi verndi oss, og að armur yöar, er allt fær gjört, fái ekki yfirgefiö hann ........... Verus:—Hann yfirgefur ekki yöur Magdalena. . . . Allt annað er undir yöur einni komiö .... Eg er góöur og göfugur, ef til vill, en þó á mína vísu; og látum oss bæöi skilja hvaö vér erum. . . . Nú svo þeir hafa handtekiö, þenna, sem yöur er svo ant um, einsog eg sagöiyöur, aö mundi veröa? MarjaMagd. :—Þeir hafa ekki aðeins handtekiö hann; allir musteris-þrælarnir, hesthúsþjónar, nautahiröar, þeir vesölustu skarbítir, þurstu utanum hann, svívirtu hann, hröktu harin, misþyrmdu honum. . . .En af því þeir voru hræddir, af því þér voru of ragir til þess að gjöra það einir, fengu þeir Rómversku hermennina til að hjálpa sér!v .......... Verus:—Eg veit það. . . .En væri ekki bezt vér værum orðfá og ákveðin. Marja Magd. ;—Jú, vér megum engan tíma missa...... Verus:—Svo er vízt. Það er ekki lengur um handtöku að ræða, eða meira eða nrinna afsakaniega, illa meðferð, heldur bráðann dauða. Eg fann landstjórann Pontius Pílatus. Marja Magd. :—Gott. Hvað sagði hann?....... Vfrus:—Eg fann að hann var áhyggjufullur, í vandræðum,ráða- laus. Hann er maður mildur og deigur. Hann hafði um að velja, uppreist—óhjákvæmilega blóðuga, uppreist, prestanna og þeiira fylgjenda, eða að framselja æsinga manninn, er óneitanlega er vandræða maður og hættu- legur, en hefir þó ekki máske unnið til dauða, að Róm- verskum lögurn og dóini. Eg talaði einsog skyldan og samvizkan bauð. Hann efaði sig ekki lengur. Hann

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.