Heimir - 01.04.1911, Blaðsíða 9

Heimir - 01.04.1911, Blaðsíða 9
 HEIMIR 177 sál mín ein í ráöum; en það er ómögulegt héöan af, og Guö leyfir mér þaö ekki! Verus:—Vilji guöanna er vilji mannanna. . . .Verið vissir aö ef sá gæti látiö til sín heyra, sem þér eruð nú að framselja til dauöa, myndi hann ekki hika. Marja Magd. ;—Eg veit hann myndi ekki hika! Og þessvegna á eg í þessu stríöi, hverja fórnina að framselja!. . . .Mín fyrri æfi vegur mér aö heröum svo eg fæ ekki risið til móts við vilja hans!......... Verus:—I nærvist dauöans er vilji manns aðeins eitt .. Marja Magd.:—Guö minn! Guö minn góöur!. . . . Eg er ekkert, eg er flekkuð af allri saurgutn; hvaö sakaði tnig þá þessi er færir þér líf?. . . En.er hér um mig aö ræöa?.Er þaö ekki einasta þú, er eg saurga á þessurn degi, með því að saurga frelsun þína, þú, aöal uppsprettan, hvaðan rís uppspretta alls hreinleika, allrar gleöi alls lífs?. . . . Eg veit ekki framar hvert eg get kastaö sálu mijnni, tapi eg honum er mér allt tapaö, frelsi eg hann, er oss allt tapað...... Verus:—Engu er tapað svo lengi sem lífið endist.... Marja Magd. :—Eg bið yður, haf hljótt!. . .Lofið mér aö vera einni um þögn hans og vilja.. .. Lát mig hugsa, lát mig hugsa, lát mig hlusta til annara radda. . . .Eg elska hann ekki enn einsog hann vildi vera elskaöur!. . . . Til ónýtis lyfti eg augum mínum upp til hans Ijóssins himna; eg sé ekkert nema dauöa hans, sorg hans,þjáning hans. . . .hina alvörugefnu ásjónu hans, augu hans er uppljómuðu allt sem hann horfði á, varir har.s er ávalt mæltu fögnuö og .. . .fætur hans sern ég kysti, dauða^ og klaka kaldar!. . . .Verus, Verus ver miskunsamur! . . . Eg fæ ekki afborið það. Eg fæ ekki afborið það! Eg fell, eg hníg!.... Gjör viö mig það sern yður þóknast! Verus:—(GrJpur h»naí faðm s6r). Magdalena, Magdalena!.... Eg vissi... Marja Magd. :—(hrekkur til baka er hann snertir hana). hiei þérvissuö ekki! Það er ekki það!....Þaö er til önnur úrlausn

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.