Heimir - 01.04.1911, Blaðsíða 14

Heimir - 01.04.1911, Blaðsíða 14
182 HEIMIR Verus:—Þetta er tígnleg sjón og mig langar til aö sja hana til loka!............ Jósef Arim. (Fer til Verusar). Herra, eyöileggið þá ekki gjör- samlega. . . .Þeir eru aumir og fátækir. . . .Þeir eru allir sem næst, sjúkir. . . .Og þeir vita ekki hvaö þeir gjöra. . . .Verið miskunsamir við menn og dæmið þá eigi.... (Ópin; “Krossfestu hann! Krossfestið hann!....Freistari! Freistari! .... Galilei! Nazareti!.... Liann vildi niðurbrjótamusterið!.... Hann vildi aftaka lögmálið!.... Guðlastari!. . . . Krossfestu hann! Kross- festu hann! Krossfestu hann!”-margfaldast úti ácötunni, og heyr- ast nú rótt fyrir utan húsið! Rauða glætu leggur inn i salinn frá kyndlunum aS utan. Sá Biindi frá Jerikó. stelst upp að glugganum og horfir út.) Örvæntingar Rödd:—Farið ekki að glugganum!......... Maður Haltur:—(Fer að öðrum glugga). Hvað gengur á?...... SÁ Blindi (frá Jerikó):—Það er hann!. . . (Nokkrir fleiri, af óstöðv- andi forvitni, skriða upp að gluggunum og með óviðjafnanlegri vara- semi skima út á götuna. Af og til fer einn og einn frá og læðist til þeirra sem eru að baka til í salnum, og hvíslar að þeim hvað hann hefir sóð.) Einn við Gluggann:—Það eru hermenn allt í kringum hann! .... Hópur af þeim!........... Annar:—Hann kemur! Hann kemur þessa leiö!..........Höndur hans eru bundnar!.... Þeir slá hann!.... Annar Til:—Hann grætur!. . . .Augu hans blæða!..... Annar Enn:—Þeir ætla með hann til Pílatusar! Og þarna fela þeir sig Jóhannes og Pétur! Einn Enn:—Hann getur ekki lengur gengið!.......Hann riðar! Hann skelfur!..... VERUS:—(Til Magdaienu, er ekki heflr hreyfst úr stað en styðst upp við súlu i miðjum salnum, starir fram fyrir sig, en snýr þó ekki aðglugg- anum.) Magdalena! [f því fellur hávaðinn á göt unni í þögn, einsog bjarg til jarðar. Þögnin djúp og þögul.] Rödd (í salnum):—Hvað kom íyrir? Sa Blindi (frá Jerikó): — [v;g giuggann] Hann hnígur!.... Hann fél 1!. . . . Hann horlir hingað til hússins!.. Verus:—Magdalena eg heiti yður því enn .... Marja MaGD. :—[An geðshrærmgar, án þess «ð líta til Verusnr, áu hugar-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.