Heimir - 01.05.1911, Page 1

Heimir - 01.05.1911, Page 1
VII. árgniiKur WINNIPEG, 19 11. 9. bluO. Lotið að litlu “Mcrverður minst að vcrki mcð þaS sem eg gjarnast vildi" “Hér kemur alt fyrir eitt! Svo ekki veröur neitt úr viSleitni og vilja manns og vonum hans,” það segir sár-beygö þrá, er síðast má viö býtin hlotin bera þaö, sem ætlast haföi á. En undir niöri er eins og blandist inn í hug- rödd lág: “Æ, já—Ó, já! en hæ og hó! Því þó aö þaö sé smátt og fátt, þú flöktir stundum fyrir þaö þú fálmaðir svo hátt.” Stephan G. Stephansson

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.