Heimir - 01.07.1911, Blaðsíða 12

Heimir - 01.07.1911, Blaðsíða 12
252 HEIMIR Mannblendní. Eftir J. Brierley. Hver eínstakur ma5ur er a5 eins hálfur maður, þar til hann hefir fundiö bróöur sinn, annan mann. Eva stytti veru manns- ins í Paradís, samkvæmt gömlu trúnni, en garðurinn heföi ekki' veriö Paradís án hennar. Sálirvorar fá líf af ö5rum sálum um- hverfis oss. Þeim eigum vér að þakka málið, talaö og ritaö, sönglist, vinnu, skemtanir, frið, stríS, skoöanamun og samtök. Einir mundum vér hætta aö vera menn. Vér mundum ekki þekkja heiminn, vér mundum jafnvel ekki þekkja sjálfa oss. Náttúran bjó oss út meö félagslyndi. Hún hefir einkennilega vegi til að setja oss í kringumstæður, sem vér fyrirfram vitum ekkert nm. Án þess aö gera oss kunnar skyldur og ábyrgöir hins félagslega lífs, setti hún oss fyrst í fjölskylduna. Eitt af því, sem vér fyrst lærum, er a5 tala og.hlusta á aöra tala. Og síöan höfum vér stöðugt veriö aö tala og hlusta. Hvílíkur fjöldí af ræöum, sem vér höfum haldið, af orðum, sem vér höf- um talað, síðan þá! Þaö er kátlegt að líta yfir þaö alt saman, þegar vér förum að hugsa um það, með öllu því, sem ekki verð- ur sagt að hafi verið gullvægt. Alt sem unnið er í heiminum flýtur með endalausum orðastraum. Ef vér hefðum allsherjar talsíma og gætutn heyrt alt — heyrt það sem talað er á gang- stéttunum í París, í kaffihúsunum í Vín, í kauphöllinni í Lundún- utn, á sölutorgunum í Miklagaröi, það sem talaö er í viðhafnar- stofunum. á strætunum, í höllum konunganna og í hreysum fá- tæklinganna, — það setn heyröist á einutn klukkutíma væri nóg í margar bækur; það væri undarleg saga. Þarna er hún, svo falleg sem hún er, aö gerast á þessu augnabliki. Þarna mynd- ast persónur, drættir og forlög, er hata í för meö sér sælu eöa böl; hið þýðingarmesta í lífinu, en þó það setn vér í raun og veru hugsum minst um. Hugsuöum vér nokkuð um þaö, þegar vér klæddutn oss í morgun, hvernig , samræður vorar við aðra

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.