Heimir - 01.08.1911, Qupperneq 1

Heimir - 01.08.1911, Qupperneq 1
Mörg störf eru þannig í efSli sínu, aö árangur þeirra kemur ekki í ljós uin leiö og þau eru unnin. Sérstaklega á þetta sér staö um öll þau störf, sem ekki eru unniri í þeirn tilgangi, aö þeir sem vinna þau fái ákveöiö endurgjald fyrir ertíöi sitt. heldur til þess á einhvern hátt að bæta kjör rnanna á yfirstandandi tíma, eöa í frarntíð. Þau störf erti unnin af þeim, sem taka þátt í umbótahreyfingunum, og þeim, sem vinna aö endurbótum í ein- urn eöa öörum skilningi. Menn finna ekki ávalt jafn sterka hvöt hjá sér til aö vinna til heilla fyrir heildina, hvort sem heildin er miðuð viö, þjóöfélög eöa eitthvaö'annaö. A vissum tímum koma í ljós hjá óvenju- lega mörgum þrár, til aö lifa og starfa fyrir einhverjar hugsjónir og sjálfsafneitun í starfinu. A öðrum tímum, aftur á móti, er eins og hugsjónirnar séu bæöi færri og smærri, hrífi færri rnenn meÖ sér og lífiö sé aö mestu leyti eigin hagsmuna leit. Sagan er full af dætnum, er sanna þessar breytingar í hugsunarhættin- um. Meö Grikkjmn til forna hófst nýtt hugsjóna tímabil um og eftir persnesku stríöin. Þá eignaöist þjóöin leiötoga. sern létu sér annara um aö vinna fyrir heill hennar og frelsi, en aö berjast

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.