Heimir - 01.08.1911, Blaðsíða 3

Heimir - 01.08.1911, Blaðsíða 3
HEIMIR 267 er aS hugsa um þaS, verður niðurstaSan eflaust oft sú, aS skoS- aS frá sjónarmiSi þess eins, sem spyr, borgi starfiS sig ekki. En þá er að spyrja hvort þaS muni borga sig nokkurn tíma og nokkurs staðar, hvort þaS muni bera ávexti nokkrum til góðs. Stundum er þaS máske ekki ljóst hvort starfiS muni hafa afleiS- ingar, sem verði álitnar æskilegar. ÞaS er stundum nokkuð ó- víst, hvort þetta málefniS, eSa hitt, nær nokkurn tíma þeim viS- gangi aS verSa til verulegra nota. En miklu oftar er þó víst að svo muni verða, því þaS sem menn yfirleitt starfa fyrir og stySja, hefir vanalega veriS reynt aS einhverju leyti. Um þaS er þess vegna ekki þörf aS hugsa mjög mikiö. En það sem þörf er á aö hugsa um — sífeld þörf — er hvort starfiS muni borga sig frá því almennasta sjónarmiöi, sem hægt er aö skoöa þaS. Þrátt fyrir þaö þó þau hyggindi, sem í hag koma, séu mjög áberandi nú í byrjun tuttugustu aldarinnar, er samt nóg til af hugsjónum, sem menn geta tekiö þátt í og starfaö fyrir, þaö er nóg verksviö fyrir þá starfsemi, setn borgar sig fyrir þjóöfélags- heildirnar og í framtíSinni. Til dæmis rná nefna mál eins og bindindismáliö. Þaö er eitt hiS almennasta málefni sem til er. Hvergi er jafn nytsamt tækifæri fyrir menn aö leggja fram eitt- hvert dálítiö starf, án alls tillits til síns eigin hagnaöar, og þaö er óhætt aö segja, aö í fáum málum sé eins víst aö starfiö muni bera blessunarríka ávexti fyrir alla. Er ekki ástæöa til fyrir alla aö gera þaö rækilega að umhugsunarefni, hvort ekki borgi sig aö gerast stuöningsmaöur þess? Upphaf konungsríkis á Gyöingalandi. Niðurlag. Salómon tók viö vel grundvölluSu ríki. Davíö haföi veriö vinsæll konungur og honum haföi tekist aö koma á einingu og efla ríkisheildina meö hæfileikum sínum sem leiötogi og stjórn-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.