Heimir - 01.08.1911, Blaðsíða 14

Heimir - 01.08.1911, Blaðsíða 14
HEIMIR 278 kristnin þessa skuld, sem hún var í viö heiöna siðspeki 0» jafn- vel geröi of mikið úr henni. Tertúllían kyrkjufaðir viöurkendi oft að Seneca væri kristinn, og fölsuö bréf, sem áttu aö hafa farið á milli Seneca* og Páls postula voru samin, og handbók Epiktets var tvisvar gefin út til notkunar fyrir kristna menn. Meira síöar. Fótur hvíta mannsins. Ur Hiawatha-ljóðum eftir H. W. Longfellow. Einn í kofa á áarbakka, o’ná klakafijótsins bakka gamall halur hryggur dvaldi, hár hans var á lit sem iönnin. Dapur brann á arni eldur, öldungurinn skalf í kulda dúðaður í Waubewyon, vafinn sínum dýraskinnum. Ekkert heyrði hann utan storminn, er í gegnum skóginn þeysti. Ekkert sá hann utan snœinn, er í byljum féll í skafla. Sprekin voru að ösku orðin, eldurinn að deyja og hverfa, þegar ör og œskuléttur unglingur í skálann rendi. Æskublœr var í hans kinnum, augun blíð, sem stjarna á vorin, * Scneca og Pipiktet voru heiðnir, stóiskir spekingar í Róm. I>yd.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.