Heimir - 01.08.1911, Blaðsíða 22

Heimir - 01.08.1911, Blaðsíða 22
2,86 HEIMIR Þetta kvæöi er eitt af síöustu kvæöunum í Hiawathaljóöum, og bendir á hinar skáldlegu samlíkingar þeirra í persónugervi um veturinn og voriö. Einnig er þar sýnishorn af “spádómum Hiawatha’’, og nútíöin ber ljósust vitni um hvernig þeir rœttust. Hér er skýring yfir þau Ojibway orö sein í þessu kvæði finnast, (‘ merkir áherzlu). Wabewy'on, loðfeldur Segwun', vor — Pe'boan, vetur — Mah'nabezee, svanur — Mahng, lómur Muslik'odasa, rjúpa — Opech'n, rauðbrystingur — Wa‘bun, austanvindurinn —- Gitche Gumee, mikli sjórinni — (Superiorvatnið) — Waywass'imo, elding -— Ugh, já Gitche Manito, hinn góði máttur. Ghee'zis, sól Misk'odeed, vorprýðin (blóm) Claytonia Virginica Waw-be-wawa, hvítgœs Shu‘-Shu-gah-ha, hegri Owaiss'a, spörr Omem'ie, dúfa Iaa'goo, ferðamaður, líka gortari Ahmo, mýfiuga Ann‘emeckee, þruma Kaw, nei (Þýð.) Guttormskar œttartölur. Þegar í karl-legg að þér rakið er ættartal af sögufróðum haus: Ætlun hans er ein, að sanna mér einkanlega, að þú sért —föðurlaus. 24.—9.—’i 1. Stephan G. Stephanson.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.