Heimir - 01.09.1911, Page 20

Heimir - 01.09.1911, Page 20
HEIMIR 16 Kom þú Krists aö leita <3>CDO Kom þú Krists aS leita, kœri bróöir minn! Úti um skóg og engi ekki ég hann finn. Sælir fuglar syngja sólarguöi ljóö. Hvert tré á lauf sitt letrar lífsins guöi óö. Kom þú, bróöir kœri, Krists vér leitum enn. Úti um skóga’ og engi 'hann ekki finna menn. — En hver er þessi kofi viö kjarr og engja mót? Flestir viöir feisknir og fúin torfu rót. Fjalir fyrir rúðu, — feigöar-dimt er þaö — en sólin sér þar rifu og sœkir myrkrinu að. Hér er húsið okkar, hér býr ekkja snauö; veik og köld og voluö og vantar daglegt brauö. Sonur hennar saklaus situr böndum í, særöur eitursári, sérplægnin réö því. Hér á Kristur heiina, hann viö big svo tér:

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.