Alþýðublaðið - 03.05.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.05.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐ1& 3 Hagfeld ldðarkanp. Bærinií nr. 20 viö Óðinsgötu hér í bænum er til sölu nú þegar íssamt allri lóðinui, er honutn íylgir, sem er að stærð cirka 1060 lerálnir. — Söiuverð er kr, 5800 00. Utborgun við samn- ingsgerð kr. 1600.00. — Bærinn getur verið laus tii ibúðar mjög bráðlega. Lysthafendur snúi sér til Giuniiars E. Beuediktssonar málaflutningsmanns hér í bænum. „Sengvar jai'naðarmanna^ eru bók, sem enginn alþýðu- maður má án vera. Muniö, að Mjólkurféiag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjöma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. * lijálparstöð Hjúkrunarféiags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n —12 f. h. Þriðjudaga ... — 5-6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e- -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- i ÁÆTLUNARFERÐIR ® Bti frá Q Hýju bifreiðastððinni m Lækjartorgi 2. Keflavík og Giarð 3 var i EJ viku, mánud., miðvd., lgd. HJ Hafnarfjiirð allandaginn. HJ Vífllsstaðir sunnudögum. HJ Sæti 1 kr. kl. 1 ix/2 og 2x/2. m Sími Hafnarfirði 52. H| — Reykjavík 929. Bpýnslao Heflll & Sög Njáls- götu 3 brýnir öll skerandi verkfæri. 1. fflSÍ. [Danskur jafnaðarmaður, er hér dvelst, hefir beðið blaðið fyrir grein, er svo hljóðar í þýðingu:] >Blaðið er góðfúslega beðið að taka, það er hér fer á eftir. Undirritaður skilur hið mikia gildi dagsins 1. maí fyrir al- þjóðasamtök verkamannastéttar- innar og tók þátt í kröfugöng- unni í gær, en hafði eigi að síður út á eitt atriði að setja. Við vorum nokkrir Dánir í göngunni, sem í mótmælaskyni höfðum hattana á höfðinu, er lúðrasveitin lék >Int®rnationale<. Ég felst fúslega og hreinskilnis- lega á, að ekkert sönglag hljómi dýrlegar { eyrum íhuguls verka- manns en einmift þetta, en svo langt í lotningaráttina, að þeir hermi eftir virðingarmerki yfir- stéttarinnar við fána og kon- ungasöngva, mega verkamenn — að mitini hyggju — ekki leiðast. 2. maí. Heimsborgari.“ Edgar Rice Burroughs: Dýr> Tarzans. >Huhl< samsinti Akút, og félagar hans tóku undir. Svo tóku þeir alt í einu til að leita sér fæðu, eins og ekkert liefði í skorist, og á meðal þeirra var John Olayton, lávarður af Greystoke. Hann veitti því brátt athygli, að Akút var alt af í nánd við hann og rendi til hans undrandi hornauga; einu sinni gerði hann það, sem Taizan hafði aldrei áður sóð apa gera; — hann fann veru- legt sælgæti og rétti Tarzan það. Meðan flokkunnn var í matarieit, íakst; Tarzan oft á apana, en þeir tóku nærveru hans sem sjálf- sögðum hlut. Kæmi hann of nærri apynju með ungbarni, urraði hún og bretti giönum ófriðiega, og sumir hinna ungu apa urruðu, ef bann kom nærri þeim, meðan þeir átu feng sinn. En þetta var algengt innbyrðis meðal apanna. Tarzan leið annars vei meðal þessara foifeðia hinna fyrstu manna. Il'-uin forðaðíst apynjurnar, er urruðu að hotiuin; — það gera allir apar, sem ekki eru óðir, — og hann urraði að þeim öpum, •er sýndu honum tennur, og bretti grönum framan í þá. Þannig lifði hnnn nú aftur sínu fyrra lífi, og enginn hefði séð, að hann hefði kynst verum af sínura eigin kynbálki. fannig fór hann með þeim um skóginn í heila viku að einu leyti af félagslöngui 1 og að öðru leyti tii þess að festa í uaga þesaara viilidýra minn- inguua um sig. Tavzan vissi frá fyrri tíma, að það var mikilsvirði er eiga vináttu við slíkan flokk hraustra villidýra, að hann gæti kvatt sér til hjálpar. Þ.gar hann þóttist vís um, að hann væri að nokkru búinn að ná ætlun sinni, hélt hann aftur í rannsóknarferð. í þessu augnamiði lagði hann af stað árla morguns novður á bóginn; hann hólt fram með ströndinni og fór hart til kvölds. Sólin kom næsta morgun upp því nær beint til hægri handar honum, er hann snéri andlitinu að sjónutn, í stað þess, að áður hafði hún komið upp úr sjóuum beint fram undan honum; hann þóttist því sjá. að ströndin sveigðist til vesturs. Allan þann dag hélt hann áfram eftir trjánum með hraða íkornans. Sólin sé utn kvöldið í æginn beint út frá strönd- inni. Þá vissi apamaðurinn, að grunur hans var róttur. Rokoff hafði sett hann á land á eyju. Hann hefði átt að vita það! Rokoff gat ekki fundið upp nema hina verstu klæki. Og hvað gat vetið verra en lifa það, sem eftir var æfinnar, á mannlausri óþektii eyju úr alfaraleið? Yafaiaust hafði Rokoff siglt beint t.il meginlands- ins til þess að koma Jack í fóstur vfllimanna, eins og hann haíði hótað í bréftnu. H’ollur fór utn Tarzan, er hann hugsaði til þjáninga þeirra er barriið mundi þola í fóstri mann- ætu, jafnvel þó þær væru þvf velviljaðar. Apamað- unnn hafði kynst lifnaðarháttum og atferli hinna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.