Alþýðublaðið - 04.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1923, Blaðsíða 1
OefiO út af .Alþýöiiflolrlomm 1923 Föstudaginn 4. mál. 99. tölublað. Erlend síiislejíl. Khöín, 2. maí. Skaðalbótaboð !*jóðverja. •¦ Frá Berlín er sírqað: Síðustu skaðabótauppástungur Þjóðverja ha'a nú verið birtaT; eru þær nánast ski?greiningar á iyrri upp- ástungum. Þjóðverjar bjóða í skaðabætur samtals' 30 milljarða gullmarka, og skulu þar af 20 feagnir með aíþjóðaláni og greiddir fyrir 1. júlí 1927, 5 fyrir 1929 og 5 íyrir 1931. Þó er greiðsla þessara 10 með því skilyrði, að hluttaus álþjóða- gerðardómur kveði svo á. Jafn- íramt heldur stjórnin við kröíur sínar um, að nýtekna svæðinu verði að síeppa og íhlutun sé hætt framvegis. Þjóðverjar skulu njóta fjárhagslegs jafnréttis á heimsmarkaðinun). Verði þessu tiiboði ekki tekið, leggja Þjóð- verjar til, að' öllu máiiuu 'sé vísað til alþjóðaneíndar til úr- skurðar, sem Hughes hafi lagt til. í viðbót við þetta býður stjómin friðarsamning', ©r gildi 99 ár milli ríkja þeirra, er eiga hagsmuna að gætá við Rín, og\ sé rneð honum trygð friðheígi þeitra landa, en deilur lagðar undir alþjóðadómstók Krupp fangelsaðar. Frá Essen er símað: Eigandi Kruppverksmiðjanna, Krupp barón von Bo'hlen, var í gær f angelsaður af Frökkum. Ástæðan er óþekt, 1. "¦maí virðist alls staðár hafa liðið með kyrð nema í París. Þar voru lítilsháttar uppþot, og fengu þar sár og fangelsi 60 manna. Khöfn, 3. maí. Sliaðalbótatiltíoð, fjéðverja. Mestur hluti Luodúnablaðanna lýsir þýzka tiiboðinu svo, að það jarðarföi* dóttur okkar, Étturíu Elísabetar, fer frant á morgun, iaugardaginn 5. þ. m., frá Dómkirkjunni og hefst ki. i e. h. frá heimili okkar, Grettlsgötu 45. Guðlaug Gísladóttir. Sigurjón Á. Olafsson. Mðishraiiðflertiii selup Mn Jtétt hnoðuðu og vel bökuðu Rúgbrauð nr bezta danska nígmjöliiic, sem kingað.flyzt, enda eru ' paa viðurkend af neytendum sem framúrskarandi gðð. sé verra en búist hafi verið við, meira en i meðafiagi klaufalegt, skyssa í stjórnmálum o. s. frv. Fjármálamenn telja tiiboðið not- hæft sem sarnningagrundvóll. Frettastofa Reuters segir, að brpzka stjórnin twerji af sér alla hiutdeild í hinu framkomna til- boði. Parisarblö'5in teija tilboðið aiveg óhæft til ssamninga, því að í því séu að eins fyrri loforð. Á raorgun vilji iðniðurirm ef til vill tryggja lánin. Þjóðverjar bjóðist til að borga með annara manna fé,- sem þeir hafi ekki og tæp- lega fái. Berlínarblöðin eru skift; flest telja tilboðið óhæft og óverjanlegt og heimta, að Cuno segi af sér. Togararnir eru flestir að fara austur á Hvalbak til að fiská, Fiskur er þegar að hverfa af Selvogsmiðum, Afli hefir verið í góðu meðallagi og með min&ta móti utsa- og ísuborinn, en óvana- lega liírarlítill. Hefir því vertíð háseta verið roeð lakasta móti. J)iEmið5JQlfQrum.9iEdin Skakan lítnr pannig út: „Sengvar jafnaðarmanna^ eru bók, sem enginn alþýðu- maður má án vera. — Fæst í Sveinabókbandinu Laugavegi 17,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.