Alþýðublaðið - 04.05.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 04.05.1923, Side 1
1923 Föstudagiun 4. maí. / 99. tölublað. Erlend sfmskeyti. Khöin, 2. maí. Skaðahótahoð fjóðverja. Frá Berlín er símað: Síðustu skaðabótauppástungur Þjóðverja há‘a nú verið birtar; eru þær nánast skilgreiningar á 'yrri upp- ástungum. Þjóðverjar bjóða í skaðabætur simtals 30 milljarða gullmarka, og skulu þar af 20 fengnir með alþjóðaiáni og greiddir fyrir 1. júlí 1927, 5 fyrir 1929 og 5 fyrir 1931. Þó er greiðsla þessara 10 með því skilyrði, að hlutíaus alþjóða- gerðardómur kveði svo á. Jafn íramt heldur stjórnin við kröíur sínar um, að r.ýtekna svæðinu verði að sleppa og íhlutun sé hætt framvegis. Þjóðverjar skulu njóta fjárhagslegs jafnréttis á heimsmarkaðiuum. Verði þessu tiiboði ekki tekið, leggja Þjóð- verjar til, að öllu málinu sé vísað til alþjóðanefndar tii úr- slfurðar, sem llughes hr.fi lagt til. í viðbót við þftta býður stjórnin friðarsamning, er gildi 99 ár milli ríkja þcirn , er eiga hagsmuna að gætá við Rín, og' sé n eð honum trygð friðhelgi þeirra landa, en deilur lagðar undir alþjóðadómstól.. Krnpp fangelsaðjiir. Frá Essen er símað: Eigaridi Kruppverksmiðjanna, Krupp barón von Bohlen, var í gær fangelsaður af Frökkum. Ástæðan er óþekt. 1. maí virðist alls staðar hafa liðið með kyrð nema í París. Þar voru lítilsháttar uppþot, og fengu þar sár og fangelsi 60 manua. Khöín, 3. maí. Skaðalbótaíilhoð Þjóðverja. Mestur hluti Luodúcablaðanna |ýsir þýzka tiiboöinu svo, að það AlþýðnliranBgerftin selup Mn þétt hnoðu^u og vel bökuðu Rúgbrauð ór hezta danska rúgmjolinu, sem hingað flyzt, enda eru ’ þaa viðurkend af neytendum sem framúrskarandi góð. sé verra en búist hafi verið við, meira en í raeðallagi klaufalegt, skyssa í stjórnmáium o. s. frv. Fjármálamenn tolja filboðið not- hæft sem sáraniugagrundvöll. Frettastofi Reuters segir, að brezka atjórnin nverji af sér alla hiutdeiid í hinu framkomna ti!- boði. Parisarblöíin telja tilboðið alveg óhæft til samninga, því að í því séu að eirs fyrri loforð. Á morgun vilji iðn iðurinn ef til vill tiyggja lánin. Þjóðverjar bjóðist til að borga með annara manna fé, sem þeir hafi ekki og tæp- lega fái. Beriínarblöðin eru skift; flest telja tilboðið óhæft og óverjanlegt og heimta, áð Cuno segi af sér. Togararnir eru flestir að fara austur á Hvalbak til að fiská. Fiskur er þegar að hverfa af Selvogstniðum. Afli hefir verið I góðu meðaflagi og með minsta móti ufsa- og ísuborinn, en óvana- lega lijrarlítill. Hefir því vertíð háseta verið n ið lakasta móti. sjálförum gæðin Skakan lítur þanulg út: ^rrmrcs? „Sengvar jafnaðarmannu4 eru bók, sem enginn alþýðu- maður má án vera. — Fæst í Sveinabókbandinu Laugavegi 17, v

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.