Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 30
188 Árni Árnason: ]IÐUNN nú er enginn hörgull á góðum fyrirmyndum. Lengst í því efni munu Svíar komnir, sem nú eftir margra ára starf og umhugsun hafa komið skólum sínum fyrir í svo samfelt keríi, að þar má þræða ýmsar götur frá lægstu skólum til þeirra æðstu. Enda hafa þeir nú orðið öllum öðrum Norð- urlöndum til fyrirmyndar. Pannig eru nú Danir um það bil að ljúka við tillögur á skólafyrirkomulagi sínu, er mjög hníga í sömu átt, og Norðmenn eru sem óðast að feta í fótspor þeirra. Að þessu veröa þeir menn sérstaklega aö hyggja, er settir verða til að endurskoða skólalöggjöf vora. Og til þessa er nú sannarlega tími kominn. En þetta er vandaverk og því má ekki flaustra af, ef það á aö verða til frambúðar; því að jafnframt og vér tökum tillit til, hvað aðrar oss skyldar mentaþjóðir heimta í þessum efnum, verðum vér þó að sniða skóla vora svo, að þeir samsvari fyllilega þörfum vorum og þjóðarþroska.] 1. Inngangur. ísland er orðið sjálfstætt ríki. En vandi fylgir þess- ari vegsemd. Þó að vjer höfum að ýmsu leyti verið sjálfráðir undanfarið, þá er þjóð vor nú líkt stödd og æskumaður, sem er að komast í fullorðinna tölm Verður hann þá að hyggja að þvi, hvernig hann bezt fái leitað þeirra þriggja hluta, sem nefndir eru guðs ríki og þess rjeltlæti, mentun og þekking og daglegt brauð. Hann á í fyrsta lagi að efla göfgi sálar sinnar og lífsskoðana. í öðru lagi á hann að auðga sig að þekkingu og kunnáttu og fá með því það vald, sem þekkingin veitir. í þriðja lagi á hann að taka sjer fyrir hendur atvinnugrein þá, sem hon- um lætur bezt, og fallin er til góðs gengis. Hvað gerir þjóð vor að þessu leyti? Margt bendir á, að hugsað sé um þriðja atriðið. En hvað er um annað og einkum um fyrsta og helzta atriðið? Það er lík- lega bezt að bíða eftir svarinu. Sumir álasa menningunni nú á þessum æðistím- um menningarþjóðanna. En það er rangt að heimta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.