Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 34
192 Árni Árnason: [ IÐUNN prófi við þá innan 18 ára aldurs, sem ekki stunduðu nám á öðrum löggiltum skólum. Hve margar náms- greinar skyldu vera, getur auðvitað altaf verið álita- mál, en skólarnir ætlu að svara til góðra barnaskóla, sem nú eru. Þeir yrðu því að vera mjög víða. í*ví mun verða svarað, að slíkt verði ókleift vegna kostn- aðar. t*á er þess að gæta, hvernig nú er ástatt með barnafræðslu í sveitum. Þar er ýmist farkensla eða eftirlit með heimafræðslu. En erfiðleikarnir eru al- staðar hinir sömu, þeir, að fátækir foreldrar eiga erfilt ineð að kosta börn sín að heiman. Af því leiðir, að sumstaðar er kent í óhæfum húsakynnum. Skyn- samir, hugsandi menn sjá nú, að þetta getur ekki svo til gengið til lengdar, og að því hlýtur að reka, þrátt fyrir örðugleikana, að barnaskólar verði stofn- aðir. En eg fæ ekki séð, að barnaskólar í sveitum, sem börn eiga að sækja í 4 ár, verði ódýrari eða valdi minni örðugleikum en alþýðuskólar handa þroskaðri nemendum með 2 ára námstiina. 3. Kynþroskaskeiðið. Náttúran skiftir mannsævinni sjálf í 4 aðaltímabil, barndóm, kynþroskaskeið, þroskaaldur og elli. Menn munu kannast vel við þrjú timabilin, en um það tímabilið, sem hér er nefnt kynþroskaskeið, er mönn- um ekki eins kunnugt. Kynþroskaskeið er aldurinn frá bernskuskeiði til þess, er fullur þroski er feng- inn, aldurinn frá því fólk er óþroskaðir unglingar og til þess er það er orðið þroskaðir karlmenn eða kvenmenn. Tímabil þetta er sérstætt í manns- ævinni og mikilsvert. Skal farið um það nokkrum orðum hér, vegna þess að því hefir yfirleitt verið of lítill gaumur gefinn. Kynþroskaskeiðið byrjar misjafnlega snemma og stendur misjafnlega lengi yfir, bæði hjá ýmsum þjóö-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.