Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 35
IÐUNN| Mentamál og skólatilhögun. 193 um og einstaklingum sömu þjóðar, fólk er mismun- andi bráðþroska. Það er talið byrja 1 til 2 árum seinna hjá piltum en stúlkum. Liklega mun ekki fjarri lagi, að telja það hér á landi frá 13—19 ára aldurs hjá stúlkum, en frá 14—20 ára hjá piltum. Á þessum aldri verða líkamlegar og andlegar breyt- ingar á unglingunum og í stuttu máli þær, að börn- in breytast í þroskað fólk. Grannvaxnir drengirnir breytast í þrekna karlmenn; rómurinn breytist eins og kunnugt er, — »mútur«, vegna þess að barkakýlið stækkar og raddböndin lengjast. En langur strengur gefur dimmari (lægri) tón en stuttur, og er það kunnugt úr hljóðfræðinni. Andlegar breytingar verða samhliða og í sömu átt; einkenni karlmenskunnar, hreysti og hugprýði, koma í ljós. Eitt atriði þessara breytinga, sem oft verður vart, er tilhneiging til þess að varpa öllu því af sér, er virðist vera bönd, og að þykjast fær í allan sjó. Margir varpa þá t. d. trúarskoðununum fyrir borð, einkum þeir, er fræðslu njóta. Yfirleitt þykjast skólagengnir unglingar á þess- um aldri ærið vitrir. Um trúarskoðanirnar fer oft svo, að hveitið er rifið upp með því, sem kallað er illgresi og verður eftir svart flag, þar sem sú akur- rein sálarinnar áður var. Stúlkurnar breytast einnig. Stúlkan á gelgjuskeiði verður að þroskaðri konu, með mjúkleik og þokka í limaburði og fasi og við- kvæmni og þýðleik i lund og viðmóti. Andlegu breytingarnar verða einnig, í samræmi við hlutverk kvenna, tilfinningalíf og skapferli. En eitt atriði er enn ónefnt, en svo mikils vert, að þessvegna er þetla gert hér að sérstöku umtalsefni. Á þessum aldri ber mikið á einni breytingu, trufl- Un á jafnvæginu í sálarlífi ungmennanna. Á þessum árum er auðvelt að móla unglingana, pilta og stúlk- ur; og á þessum aldri er það því sannmæli, að þeir standa á krossgötum lífsins. En þá er einmitt mest Iöunn V. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.