Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 38
196 Árni Árnason: l IÐUNN jafngildur gagnfræðadeild Mentaskólans, og lærdóms- deild hans, sem er hinn eiginlegi undirbúningsskóli undir stúdentspróf, er áframhald af hvorumtveggja. Reglugerðir þessara gagnfræðaskóla munu vera sniðn- ar eftir því, sem Danir nefna »Mellemskolen«. Kröf- urnar í stærðfræði í reglugerðum gagnfræðaskólanna eru t. d. orðrétt þýðing á samsvarandi greinum í reglugerð fyrir »Mellemskolen« í Danmörku. Er þá ekki úr vegi að álykta, að svipað sé um fleiri. t*að er auðvitað vandaminst að feta í annara fótspor, en fámennir væru íslendingar nú, hefðiekki verið brugðið frá þeirri reglu. Það hefir verið bent á, að samræini skorti í starfseini skóla vorra. En þetta atriði, þar sem samræmis er leitað, er mjög vafasamur gróði og er mikið efamál, hvort lærði skólinn skuli vera fram- hald gsgnfræðaskólanna1). Tillögur inínar unr gagnfræðaskólana eru þær, að námstíminn sé ætlaður 3 ár í þeim fullkomnari, en námstími 6 mánuðir á vetri. Kenslulími ætti yfir- leitt ekki að vera lengri í alþýðuskólum, til þess að nemendur geti unnið fyrir sér á sumrin. Deildir séu þrjár, en 3. deildin sé sérstæð og megi skoða hana framhaldsbekk. Námsgreinar tveggja neðri deildanna sé íslenzka, danska, reikningur, landafræði, náttúru- fræði og saga, en aulc þess skrift, dráttlist, söngur og leikfimi. í 3. deild sé kent íslenzka, enska, eðlis- fræði, heilbrigðisfræði, uppeldisfræði (og kristileg sið- fræði) og félagsfræði, en auk þess dráttlist, söngur og leikfimi. Námsgreinar þær, er undirbúning heimta, yrðu þá 6 í hverri deild, en nú eru þær 8 og 9 í gagnfræðaskólunum. Neðra aldurstakmark til inntöku mætti vera all hátt, 15—16 ára. Skrift er ætlast til að sé kend í 2 vetur. Sumum kann að virðast það óþarfi, en þegar þess er gætt, hve illa menn eru að 1) Aö þessu atriði verður náuar vikið síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.