Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 45
SÐUNN| Mentamál og skólatilhögun. 203 þýðukennaraefnum. Af þeim skal ekki heimta próf í latínu né frönsku og að eins í öðru hvoru málanna, «nsku eða þýzku, en annars í öllum áðurnefndum námsgreinum deildanna, þar á meðal einnig í greinum Iistadeildarinnar. Aðalnámsgrein skulu þeir skyldir að taka. Auk námsgreina Mentaskólans skulu þeir stunda forspjallsvísindi og uppeldis- og kenslufræði við háskólann í 1 ár og taka próf í þeim greinum. Námstími þeirra er því áætlaður 4 ár við Mentaskólann og 1 ár við háskólann, alls 5 ár. ís- lenzkunám það, sem þeir missa í III. deild, eiga þeir að geta unnið upp þegar í fyrri deildunum, þar «ð þeir sleppa þar við eina útlendu tunguna. Full- komið kennarapróf ættu nemendur ekki að taka ýngri en 21 árs, og breytast þá aldursskilyrði kenn- araefna sjálfkrafa samkvæmt því. 7. Athugasemdir við tillögurnar. Eins og ofanskráð tillaga ber með sér, er skólan- um skift í deildir eftir námsgreinum. þó er gerð undantekning með íslenzku, því að henni er haldið* lengur við og próf í henni ekki áætlað fyr en einu ári á undan síðasla fullnaðarprófi. Er það gert til þess, að hún skuli síður gleymast og ekki virðist faeldur illa til fallið að skipa henni við hliðina á greinum íslandssögunnar. Fyrri námstímabilin eru setluð málunum, eins og Árni Þorvaldsson gerir í sinni tillögu. Virðist mér það sjálfsagt, en aftur á tnóti er tími sá, setn hann ætlar málunum, of stutlur 1 hlutfalli við tíma hinna námsgreinanna. Til skýr- ^ngar set ég hér töflu yíír stundir á viku alls, allan skólatímann, eflir fyrri reglugerðinni, núverandi reglu- gerð, tillögum Árna Þorvaldssonar og tillögu minni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.