Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 46
204 Árni Árnason: [ IÐUNN Námsgreinar Fyrri reglug. Núver. reglug. Till. Á. P. Tillögur minar. Islenzka 17 22 6 14 Danska (sænska) 14 18 12 12 Enska 10 30 9? 10 eða 18 Þýzka 14 12 9? 10 Franska 10 8 6 8 Latfna (fornaldarfræði) 43 19 12 13 Saga 16 19 12 13 Stæiðfræði 19 22 12 9 eða 12 Náttúrusaga 10 ll1) 6 8 Landafræði 8 81) 6 7 Eðlisfræði (stjörnufræði) 7 71) 6 4 eða 6 Eins og taflan sýnir, ætlar núgildandi og eldri reglugerðin málunum meiri tíma en binum greinun- um (5 á móti 3). Þessu hlutfalli vil eg ekki breyta verulega, því að annars vegar eru nemendur síður þroskaðir í yngri deildunum, og hins vegar má skrif- degu æfingunum í málunum ekki fækka mjög mikið; en þær taka allmikinn stundafjölda. Þvínæst ætla eg að fara fáeinum orðum urn ein- stakar greinar. íslenzku verður að leggja mikla áherzlu á og vera þar strangur í kröfum. Nú er heimtað af nem- endum, að þeir lesi á eigin spýtur rit á útlendu tungu- máli, sem síðan er haft til prófs, en þá er ekki sið- ur ástæða til þess að heimta liið sama í móður- málinu. Margir telja þjóðerni voru og tungu hættu búna á komandi árum. Það má því ekki minna vera en að heimtuð sé sæmileg kunnátta í íslenzku af mentamönnum þjóðarinnar. 1) G stundimi í náttúrufrœði, lœrdómsdeildar er skift jaínt niður á Jiessar greinar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.