Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 53
IÐUNN1 Mentamál og skólalilhögun. 211 hvað í mönnum býr; dugnaður manna síðar fer ekki eflir þeim, segja sumir. En hér er margs að gæta. IJeir eru oft taldir góðir námsmenn, sem annaðhvort hafa sérlega góða hæfileika til þess að nema ein- stakar námsgreinar, eða hafa einhvern einn hæfdeika í ríkum mæli, t. d. ágætt þuluminni1). En það er ekki rétt. Námshæfileikarnir eru a. m. k. fjórir: athygli, skilningur, minni og áhugi (starfsvilji). Góðir námsmenn hafa þá alla í góðu samræmi. Vera má, að þeir séu ekki einhlítir til þess að reynast vel síð- ar i lífinu, en mér virðist sönnunarskyldan þó hvíla á þeim, sem halda því fram, að þeir verði nýtastir mennirnir, sem ekki hafa þessa hæfileika til að bera. Margir unglingar með góða námshæfileika »mishepn- ast« í skóla og veldur það oft mestu um, að fyrir- komulagið og aðrar ytri ástæður hafi átt illa við þá. Þeir njóta sín stundum betur síðar, en staðfesta ekki ofannefnda skoðun, af því að þeir voru ekki léleg- ir námsmenn í raun og veru. Loks ber þess að gæta, að til þess að menn geti sýnt, hvað í þeim býr, þurfa þeir að fá þann starfa, sem þeim lætur, komast á rétta hillu í lífinu, sem kallað er. En hve margir eru þeir? Margir verða að gera sér það að góðu, að taka það næst bezta, af því að það er lífvænlegt. Er von að svo hafi oft farið hér á landi, þar sem sum andleg störf eru enn sem komið er ekki lífvænleg nema einum eða örfáum mönnum. En þá er líka von, að ýmsir reynist miðlungsmenn og hálfdrættingar. 1) Að þessir nemendur voru stundum með þeim efstu, sýnir m. a. gallana á skólafyrirkomulaginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.