Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 57
IÐUNN] Sóttarflutningur. 215 sú reyndin á, að mennirnir eru margfalt hættulegri útbreiðslumiðlar en nokkuð annað. Sóttvarnir miða ýmist að því að uppræta sóttir eða verja menn gegn þeim, sem á gangi eru, þá er á annað borð unt er að verja menn fyrir þeim. Þekkingin er þar eina vopnið, sem að fullu baldi kemur, sé því vel og vit- urlega beitt. Öll heilbrigðisvöld styðjast við þekking- una. Hún er, þó í miklu smærri stíl sé, afar nauð- synleg öllum almenningi, að svo miklu leyti sem henni er hægt við að koma, því þaulfróð og þaul- reynd heilbrigðisstjórn getur iðulega strandað á blind- skeri almennings fáfræðinnar, orðið máttlítil og mátt- vana vegna andlegs og líkamlegs sinnuleysis þjóð- arinnar eða fulltrúa hennar. Eins og taugaveikissjúklingur sýkir ekki alla, sem verða á vegi hans, heldur að eins suma þeirra, eins er því og farið með sóttberana, því að það er ýms- um skilyrðum háð, hvort þeir sýkja frá sér eða eigi. Frá sjúklingunum þurfa] nægilega margar og þrótt- miklar stóttkveikjur að koma, og þær geta ekki sýkt, nema þær falli í frjóva jörð; stundum þarf mikið af þrjóttmiklum sóttkveikjum til að sýkja, stundum lít- ið. Enginn maður stendur með öllu berskjaldaður uppi í viðureigninni við farsóttirnar; sumir eru svo vel brynjaðir, að það er eins og á þá bíti engin járn, en á hinn bóginn vinnur deigt járn á suma. Lífs- þrótturinn er svo mismunandi í einstaklingum og þjóðum. Alt, sem dregur úr fjöri og krafti líkama og sálar, ryður sjúkdómum braut. Skaðlegu áhriíin eru afarmörg og margvísleg, skellirnir margir. Verði menn fyrir ofkælingu, fái menn ilt í maga, verði menn fyrir áverkum, lendi menn í fátækt og basli eða armæðu, hverskyns tegundar sem er, lamast þrótturinn hjá flestum og þar með hæfileikinn til að standa mót — veita sjúkdómum viðnám. En á sama hátt og skaðleg áhrif draga úr þessum þrótti, á sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.