Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Blaðsíða 63
IÐUNN] Sóttarílutningur. 221 Bezta ráðið er hreinlæti, og verður að innræta það sóttberunum, þvi að ekki kemur til lals að einangra heilbrigða, vinnandi menn, ef til vill svo árum skiftir. Því miður er ekkert meðal til, sem getur drepið sótt- kveikjurnar í líkamanum, án þess að gera honum tjón. En iðulegur handþvottur, einkum eftir hægðir til baks og kviðar, gerir taugaveikissóttbera því nær hættulausan fyrir umhverfi silt og verkar betur en öll heimsins apótek. Af sóðum stafar mesta hættan; af samvizkusömum, lireinlátum mönnum er hún hverfandi lítil. Við barnaveikissóttbera hafa verið reynd ýms lyf, einkum hálsskolavötn til að drepa sóttkveikjurnar, en mjög er erfitt að ná höggslað á þeim, því þær dyljast djúpt i slímhimnum, liuldar slímlagi, sem hlífir þeim. Einkum er áríðandi, að sjúklingar, sem haft hafa veiki þessa, hósti hvorki né hnerri eftir á um lengri tíma, án þess að bera klút fyrir vilin. Það er lýgilegt, að heilbrigðir skuli þurfa læknis við, en mönnurn þarf að verða það Ijóst, að þetta á sér stundum stað. Þegar búið er að hafa upp á sóttberum þessara sótta og gera þá skaðlausa, þegar íslendingar eru orðnir hreinlátir og þrifnir með líkama, fæðu og bústaði, þá mun þessum sóttum eigi lengur verða viðvært hér á landi. Hvað skyldi þess verða langl að bíða? Ástavísa. Enginn getur meinað mér minning þína að geyma; kringum höll, sem hrunin er, hugann læt ég sveima. Erla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.