Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Síða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Síða 10
4 Sigurður Guömundsson: IÐUNN frábreyttan því, er gat að líta upp undir óbygðum Norð- urlands. Hann segir af sjer sögu, er sýnir, að Hermann hefir ekki átt langt að sækja grandvarleik og grómlaust geð. Hann bað kaupmann einn láns til að byrja búskap í Brasilíu: »Jeg sagði honum« ritar hann, »að ef jeg dæi áður en jeg fengi ríkulega uppskeru af jörð minni, fengi hann ekki hið minsta aftur af láninu. Hann sagð- ist því heldur skyldu lána mjer, og svona hefði enginn sagt við sig fyrri*. Eru slíkar aðferðir jafn sjaldgæfar og þær eru vel fallnar til að afla sjer viturra manna trausts. En fáum var betur treystandi til að leita sjer á sömu lund lána heldur en syni þessa Brasilíufara, Her- manni jónassyni frá Þingeyrum. Hermann átti bróður, sem Hallgrímur hjet. Hann ljest í Hólaskóla sumarið 1882. Hafði hann þá um vorið lokið burtfararprófi á Möðruvöllum. Segir Þorvaldur Thoroddsen, er var kennari hans þar, að hann hafi verið »mjög vel greindur maður og hafði áhuga á nátt- úrufræðum«, og er slíkt síst ofmælt. Það sjest á lýsingu á eldgosinu á Mývatnsöræfuni 1875, er Hallgrímur hefir samið og Þorvaldur birtir í »Ferðabók« sinni.1) Er fá- gætt, að jafnungur maður hafi svo afburðagóð tök á lýsingum og máli, sem Hallgrímur haft hefir á fyrra ári Möðruvallavistar sinnar. Hermann Jónasson fæddist í Víðikeri 22. okt. 1858. Hann gat tekið undir orð Fornólfs, að „móöurhöndin mjúk og hlý, mönnum öllum kærri“, hefði löngum verið fjarri sjer á bernsku- og æskuárum. En eigi varð hann af slíku kaldlyndur, sem oft hefir þótt raun á verða um slíka útilegumenn. Á fjórða ári 1) Feröabók I., bls. 306 — 310.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.