Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 17
IÐUNN Hermann Jónasson. 11 munalega. Og hin svohallaða mentun gengur að svo mörgu í rangar stefnur". Heim kom hann haustið 1922. Hann var nú sloppinn úr álagahamnum — hann var hættur drykkjuskap. En hann var nú farinn að heilsu, sjónin tekin að bila. Einkadóttir hans, er hann unni mjög, var dáin, kona hans, sonur og barnabörn vestra. Hann átti — sem komið var — lítið ógert. Erindið heim gat ekki verið annað en að bera beinin í íslenskri moldu. Hann var nú orðinn margreyndur maður. Hann hafði .reynt mannlegt magnleysi gegn ástríðum og örlögum, hverfulleik gæfu vorrar og gæða lífsins. Hann var sátt- ur við það alt og við alla. Hann hafði og sætst við þann gestahöfðingja, er flestum veitist erfiðast við að sættast, — við sjálfan dauðann. Eftir lát dóttur sinnar ritar hann vestra: »Finstmjer, að hjer eftir muni jeg hvergi eiga heima fyr en í gröfinni. Slíkt set jeg þó eigi fyrir mig, því að að sumu leyti er það best«. Hann var nú orðinn trúmaður. I brjefi 27. sept. 1921 kveðst hann vita, að »mikið og göfugt starf« iiggi fyrir dóttur sinni nýdáinni, »og að jeg fæ síðar að mæta henni«. Honum var ekkert að van- búnaði í síðustu för. Hennar var ekki langt að bíða. Banalegan var löng. Hann tók öllu með stillingu. »Hann er eins og hetju og mikilmenni sæmir, æðrulaus, glaður og þolinmóður«, skrifar frændkona hans syðra, er vitjaði hans oft í legunni. Hann ljest 6. dec. 1923. II. Var Herinann merkur maður? Að hverju leyti? Tugi ára af æfí hans liggur leið hans niður á við. Hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.