Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 18
12 Sigurður Guðmundsson : IÐUNN »alíaf að fapa«. Eigi er ólíklegt, að einhver spyrji og hugsi á líka leið. Hann fjekst aldrei við æðstu viðfangsefni menningar vorrar, hvorki vísindi nje listir, uppfundningar nje fögrum íþróttum skyldar mentir. Hann skipaði aldrei efstu stöð- ur þjóðfjelags vors. En hann stundaði öll þau störf, bæði trúnaðarstörf og daglega vinnu, er íslenskur sveita- bóndi fær unnið, og miklu fleiri en flestir þeirra fást nokkru sinni við. Alt fórst honum, svo að af bar, flest, svo að alþjóð sjer merkin. Hann var einn þeirra, sem greri eftir. Hann virðist verið hafa, um frjósamasta skeið æfinnar, einn þeirra fáu, er ganga eigi svo að neinu, að þeir hugsi eigi um það á sjálfstæða vísu. Það gildir einu, að hverju hann starfar eða á hverju hann snertir: Altaf hugsast honum eitthvað nýtt og merkilegt. Hann var skáld, er orti framkvæmdir, búmannleg ráð og tillögur, er horfðu til viðreisnar einstaklingi og þjóð. Auðgert er að rökstyðja slíkan dóm. ]eg tel fyrst það, sem mjer finst minst um vert og ó- göfgast: Hann var veiðimaður með afbrigðum. Hann var á unga aldri fjármaður. Aður en hann hóf bústjórn og búskap, samdi hann ritgerð »um fóðrun búpenings* (í 1. árg. Búnaðarritsins). Merkir bændur, bæði sunnan- lands og norðan, telja hana hið besta, er til þessa hafi verið skráð á vora tungu um það efni, bendingar henn- ar gildar og góðar enn í dag. Fjármaðurinn Hermann velti fyrir sjer og reyndi, hversu best mætti venja hvolpa, svo að þeir spöruðu vinnukraft og snúninga. Má þar margt þarft nema af dæmi hans og bendingum. Hann var bæði vinnumaður og húsbóndi. 011 stjórn ljek svo í höndum honum, að það er allra kunnugra mál, að hann hafi verið fæddur stjórnandi. "Jeg vík síðar að, hver hug- kvæmd og hverjar athuganir spruttu af hugleiðingum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.