Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 23
IÐUNN Hermann jónasson. 17 tíma, William James, um nauðsyn samskonar skyldu, sem þessi íslenski búandmaður lagði til. Eru rck hans hin merkilegustu. Þá er herskylda hverfur, segir hann, verður að finna siðferðilegt samgildi hennar, því að hún elur dygðir, er aldrei má án vera, t. d. hugrekki, harð- fengi og sómatilfinning. í stað útboðs í stríð þjóða í milli yrði að koma útboð æskulýðs til hers þess, er stefnt er mót náttúrunni. Þótt hin verstu álög og örlög að mestu kiptu Her- manni ungum frá þjóðþörfu starfi, var hann einn þeirra, sem orti og ruddi menningarmörkina. Þegnskylda hans var uppdráttur að nýju skipulagi, sem sennilega verður ekki fullskapað nje framkvæmt, fyrr en bein hans eru löngu fúin í Víkurgarði. Þá snýst í aðdáun kuldaglott og óspakra spott, sem fyrst mæddi á honum fyrir til- lögu hans, og löngum eru fyrstu þakkirnar fyrir hverja nýja og göfuga hugmynd. Utgáfu »Búnaðarrits« hans verður — á einhvern hátt — haldið áfram eins lengi og landbúnaður verður stundaður á Islandi. Hermann hefir drengilega unnið að því, að með þekkingu verði búið á landi hjer. Framtíð íslensks landbúnaðar fer eftir árangri slíkrar viðleitni og vinnu. Hermann ]ónasson hefir hlúð að rótunum, er þjóðþroski vor og gengi á marga vegu rennur af. III. Hermann jónasson var, á ýmsa lund, öðrum mönn- um ólíkur. Honum var margt gefið. Hann var nokkurs konar ófreskisgáfu gæddur. Það var eins og hann hefði annaðhvort fleiri skynfæri eða næmari skynfæri en aðrir menn. Hann varð, sökum slíks, margs vísari. Hann virð- ist verið hafa furðulega berdreyminn eða orðið undar- lega margs var í svefni eða svefnmóki. Sumthvað virðist Iöunn IX. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.