Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 34
28 Sigurður Guðmundsson: Hermann Jónasson. IDUNN menn, þjáðir og þrælkaðir af sömu ástríðu sem hann, engu síður leiknir af hennar völdum en hann, en hafa það umfram hann, að vanrækt hafa þeir stórum störf sín. Hermann naut aldrei slíkrar vægðar. Honum hjelst ekki svo mikið sem á lítilf jörlegri ráðsmannsstöðu. Breyskleiki hans hafði ekki í för með sjer neins konar fölsun. Hann var ekki einn þeirra, ’sem gildna að utan, samtímis því sem þeir rýrna að innan. Bilun hansjað innanverðu fylgdi sem skugginn hans fallið að utan. Af hverju? Areiðanlega meðfram af heiðvirðleik, af siðferðilegum næmleik. Sökum hans var honum varnað að beiðast griða, barma sjer eða leita liðsinnis velunnara og vina, er mikils máttu sín. Hann talaði aldrei tveimur tungum, ljek ekki tveim skjöldum, er mörgum brotlegum gefist hefir syrgilega vel. Fáa hafa sviftinornirnar, sem Hómer kallar svo, grimmilegar leikið en hann. Þær sviftu hann skólastjórn, óðali, trúnaðarstöðum, heimili, fjölskyldu og — seinast — fósturjörð. »Lífið hefir nú verið að smáplokka af honum alt nema vitið og göfgina«, reit skömmu fyrir andlát hans frændkona hans, er fyr er í vitnað. Kúgari hans vann aldrei bug á drengskap hans. Sigurður Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.