Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 46
40 Stgr. Malthíasson: ÍÐUNN hefir róttæk áhrif á líkama og sál. Þegar kvenkirtlarnir rýrna á vissum aldri (eða kringum fimtugsaldur) koma brátt ellimörk í ljós. Karlkirtlarnir endast yfirleitt betur, en veiklist þeir af sjúkdómi eða séu skornir í burtu, koma á skömmum tíma greinilegar breytingar bæði á ytra útliti og sálarhæfileikum. En yfirleitt verður breytingin sú hjá báðum kynjum, að líkamsvöxtur og útlit breytist í áttina til þess gagnstæða kynferðis; röddin sömuleiðis; þor og kraftar réna, fita sest að í líkamanum svo að stundum verða mikil brögð af feitlagninni. Þessu fylgir venjulega sljóleiki sálarkraftanna og værðarlöngun. Menn hafa frá alda öðli notað sér þessa tilhögun nátt- úrunnar með því, að vana bæði skepnur og karlmenn; skepnurnar til að gera þær leiðitamari, minna fóður- frekar og feitari. En karlmenn bæði í hegningarskyni og til þess að þeim sé trúandi fyrir gæslustarfi í kvenna- búrum. Ennfremur hefir í Rússlandi sá siður tíðkast á meðal ákveðinna grísk-kaþólskra kreddutrúar-flokka, að vana drengi, og þeir síðan hafðir til að syngja í kirkj- unum. Röddin helst barnsleg, og söngurinn verður fyrir þetta engilfagur. Einnig hafa menn frá ómunatíð reynt að hagnýta sér til heilsubótur efnasafa líffæranna. Líffæra lyflækningar. Frá fornöld þekkjum vér sagnir, sem benda á, að menn hafi lengi grunað að hægt væri að lækna ýmsa sjúk- dóma með því að eta hin og þessi líffæri úr dýrum, og að unt væri að tileinka sér ýmsa góða eiginleika dýrs- ins með því að eta hold þess. Og til skamms tíma hefir eimt .eftir af þessari trú, eins og t. d. menn héldu að þeir yrðu sterkir og fimir af að drekka blóð úr bjarn- dýrum og selum, eða af að eta t. d. hákarlslýsi. Þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.