Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 49
IÐUNN Vnging dýra og manna. 43 hafa annað starf jafnframt því sem þeir framleiddu sæði og egg. Það hlytu að myndast efni í þeim, sem rynnu til blóðsins og hefðu áhrif á allan líkamann. Hann sýndi þetta með einfaldri tilraun. Hann vanaði hana, en í stað þess að fleygja eystunum burt, græddi hann þau aftur á sinn stað. Haninn varð að vísu ófrjór, því sæðisgangarnir voru sundurskornir og sæðið gat ekki lengur streymt fram. En að öðru leyti hélt haninn öðrum karlkyns- eiginleikum sínum. Hann galaði eftir sem áður, kamb- urinn, fjaðurprýðin og hugprýði hélst óskert, svo að hænurnar lutu honum jafnt eftir sem áður. Franski líffræðingurinn Claude Bernard og ýmsir fleiri líffræðingar héldu síðan áfram svipuðum tilraunum á öðrum dýrum, svo að þannig fékst vissa um innrenslis- starfsemi kynskirtlanna í báðum kynjum. og nú vitum vér, að það eru innrenslissafarnir frá þessum kirtlum, sem eiga aðalþáttinn í að skapa og viðhalda eiginleika hvers kpnferðis um sig, m. ö. o. kynþrótti æskunnar og ástarloga. Látum oss nú stuttlega athuga aldur dýra og manna til að fræðast um hvort náttúran úthluti ákveðna æfi hverju barni sínu, eða hvort nokkur regla drotni í þeim efnum og að hve miklu leyti innrensliskirtlarnir eiga þar hlut að máli. Langlífi dýra og manna. Skriðdýr og fiskar eru langlífari en fuglar. Fuglar eru aftur langlífari en spendýr. Svo er sagt að geddur hafi lifað lengst 267 ár, karfar 150, en skjaldbökur 200 ár. Fálkar hafa orðið 160 ára, ernir 110, páfagaukar 100, og hrafnar 70 ára. Af spendýrum halda menn fíla lang- lífasta. Þess eru mörg dæmi, að þeir hafi orðið 100 ára og þar yfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.