Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 60
54 Sfgr. Matthíasson: IÐUNN öðrum kynvillingum og hafa nokkrum sinnum tekist vel. En því miður gefst ekki nema stundum tækifæri til að fá heilbrigða kirtla úr mönnum til að græða inn í hold þeirra, sem þarfnast slíkra. Og það er þá helst úr lík- um nýdáinna manna, sem hafa dáið skyndilega t. d. af slysum. Vér skulum nú minnast á aðferð þá er Steinach fann upp til þess að yngja upp rottur. Hann hafði veitt því eftirtekt, að hormón-vefur kynskirtlanna fær venjulega nýjan þroska ef kyrkingur hleypur í aðalkirtilvefinn, þann er framleiðir sæði og egg. Honum hugkvæmdist því að binda fyrir sæðisganginn í karldýrum eða skera burtu part úr honum. Að stuttum tíma liðnum tók fyrir alla sæðismyndun. Sæðiskirtil-frumurnar rýrnuðu eða duttu úr sögunni. Hinsvegar færðist hormón-vefurinn í aukana svo að meira myndaðist af fjörgunarsafa til blóðsins. Venjulega verða rottur aðeins um 30 mánaða gamlar (21/2 árs). Þegar karlrottur nálgast þetta aldurstakmark koma eliimörkin venjulega nokkuð snögglega í ljós, og fylgir þá fljótt hrörnun og dauði. Þær verða værukærar, hafa sig lítið í frammi til áfloga við aðrar rottur eins og áður, verða sljógar á sönsum, lystarlitlar, eftirtektar- lausar og mestu sóðar. Það kemur krippa um herð- arnar, höfuðið verður niðurlútara og augun aðeins hálf- opin. Mesta breytingin er þó sú, að þær verða náttúru- lausar og skifta sér ekki lengur af því þó yngri rottur sýni þeim ástaratlot. Það voru karlrottur af þessu tagi, sem Steinach tók nú til meðferðar, með þeim aðgerðum sem hér var sagt. Eftir 3—5 vikur fór skepnan að gerbreytast, fór að fá góða matarlyst, fitna og fjörgast. Vöðvarnir styrktust, hárin fóru að vaxa á ný svo að skalli og ann- að hárleysi sást ekki framar. Hárið fékk nýjan gljáa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.