Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 61
IÐUNN Vnging dýra og manna. 55 herðakryppan réttist, höfuðið reistist, augun opnuðust, sjónin skýrðist. Dýrin fóru að hlaupa um og leika sér og urðu athugul og forvitin. Jafnframt þessu vaknaði æxlunarfýsnin með mesta ofsa. Venjulega nægði að skera sundur sæðisganginn aðeins öðru megin og gátu þá þau dýr getið af sér afkvæmi á ný. En ef skornir voru í sundur báðir gangarnir, eins og stundum þurfti, varð dýrið að vísu fjörugt og yngdist upp að útliti, en gat þá auðvitað ekki frjófgað kvendýrið. Steinach tókst nú með þessu móti að lengja líf rottunnar um eitt ár og stundum jafnvel lengur. Honum hefir gengið örðugar að yngja upp kvendýrin. Það er ekki eins einfalt mál, því á þeim gagnar ekki að skera sundur eða binda um eggjapípurnar. Með Roentgengeislum hefir honum þó tekist að hafa yngjandi áhrif á þær, með því að geisl- arnir verka eyðandi á eggvefinn og fyrir það hleypur nýr þroski í hormón-vefinn. En þar að auki má takast að græða í gamlar rottur nýja eggjastokka, sem teknir eru úr ungum rottum. Niðurlagsorð. Vngingaraðferðir Voronoffs og Steinachs hafa verið reyndar á mönnum og konum af ýmsum læknum. Og hafa þær stundum gefist furðanlega vel. Oftast hefir þó yngingin enst aðeins stuttan tíma og yfirleitt má segja, að reynsla sé enn ekki fengin á því, hverja þýðingu þessar aðgerðir geti haft. Árangurinn hefir a. m. k. enn ekki orðið svo glæsilegur, að nokkursstaðar sé það orðið móðins að láta yngja sig upp. Mikill þorri manna kemur sér ekki að því að fara fram á, að slíkar til- raunir séu gerðar. Veldur því bæði feimni, og hræðsla um að náunginn muni gamna sér út af því. Aftur eru mörg gamalmenni, sem hugsa sem svo: »Hvað ætli eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.