Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1925, Blaðsíða 78
72 Einar Þorkelsson: IÐUNN hundólánið hans Árna vinnumanns. Hann tyldi aldrei heima, Iegði mjög leiðir sínar að Litlalóni og nú, rétt einu sinni, vissi enginn, hvar hann væri niður kominn. Og hundinn sá eg ekki framar í ferðinni. Svo finst mér að minningin um Strút sé mér huglæg, að eg megi búast við, að hún geti enst mér út að lokadægri. Eg veit ekki betur en að hann hafi gert það alt lil að bjarga lífi mínu, er í hans valdi stóð — gert það óbeðið. Og eg get mér til, að öllu hafi þar um þokað hjá honum, að þá væri eg fylgdarþurfi. Frá því sáumst við aldrei ellefu vetur — það eg best veit. En þegar fundum okkar bar saman öðru sinni, þá fagnar hann mér, örvasa, heyrnarlaus og hálfblindur. Ekki var minnið svikult. Og trygðin hans mornaði ekki. — — Víst er um það, að Strúts sakna eg. Það má hver lá mér, sem vill. [1924]. Einar Þorkelsson. Dráttur sá, sem orðið hefir á útkomu Iðunnar, stafar af því, að hentugra þótti að miða árgangaskifti við áramót, í stað þess að láta árganga mætast um mánaðamót júní—júlí, eins og áður var, og oft olli misskilningi og óþægindum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.