Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1925, Qupperneq 7
IÐUNN Launhelgarnar í Elevsis. 85 launhelgarnar hafi átt þau upptök, að Herkúles, Kastor og Pollúx, sem voru hálfguðir, hafi sótt um upptöku. En af því að Aþenumenn einir áttu rétt á launhelgun- um, en á hinn bóginn þótti ilt að vísa slíkum innsækj- endum frá, þá var það ráð tekið, að stofna til óæðri launhelganna til undirbúnings, og var það gert að ráð- um sjálfrar gyðjunnar Demeter. Nokkuð er það, að þær voru ætlaðar þeim, sem ekki voru fæddir Aþenumenn. En er frá leið urðu óæðri launhelgarnar sjálfsagt stig fyrir alla, er vígslu tóku. í óæðri launhelgunum, sem fóru fram í Agra, rétt hjá Aþenu, var endurkoma Persefóne til jarðarinnar táknuð, og er sú gyðja þar mest við riðin. En í æðri launhelgunum sjálfum var sýnt hvarf hennar til undir- heima og Demeter aðalpersónan. Ekki voru gyðjurnar þó nefndar réttum nöfnum og svo var yfirleitt um alt. Alt fékk ný nöfn og nýja merkingu, alt var leyndar- dómur, tákn og ráðgáta. En aðaltilgangur óæðri laun- helgana mun hafa verið sá, að búa menn undir, koma mönnum inn í hugsanaferilinn, er lá til grundvallar, og gera menn þannig hæfari að veita viðtöku hinum æðri launhelgum. Menn vita tiltölulega lítið um það, sem fram fór í óæðri launhelgunum. Þær fóru fram snemma að vor- inu og sömu embættismenn þjónuðu að þeim, sem lýst verður hér við æðri launhelgarnar. Þær hófust með fórnfæringu og áttu að sýna neyðarástand mannssálar- innar þegar hún fjötrast jarðefninu og saurgast af því. Alexandríu-Klemens kirkjufaðir, segir, að á óæðri laun- helgunum hafi verið bygt fræðikerfi, sem mönnum var kent til þess, að þeir gætu fremur skilið og haft gagn af æðri vígslunum. Æðri launhelgarnar fóru fram að haustinu, h. u. b. í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.