Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 10
168 Guðm. Finnbogason: IÐUNN sameignarinnar, þá skilja allir, að frægð eins verpur ljóma yfir alla heildina, og sú tilfinning er ekkert tál. Þjóðin verður fræg af börnum sínum, og þau af þjóð- inni. Hvar sem sonur eða dóttir frægrar þjóðar kemur, þá er frægð þjóðarinnar komin á undan og gerir bjart og hlýtt í kringum þau. Svo mikils virði er frægðin. Eg vildi óska, að gleði yfir vaxandi frægð mætti falla þjóð vorri í skaut í æ ríkari mæli á komandi árum og verða oss afl til nýrra frægðarverka. Og það er sann- færing mín, að svo verður, ef vér þekkjum vorn vitj- unartíma. En þar til heyrir fyrst og fremst, að vér glæð- um en slökkvum ekki þann eldinn, sem þjóð vorri hefir mest frægð af staðið á umliðnum öldum, en það eru bókmentir, vísindi, listir og íþróttir. Frægðin af afreks- verkum í þeim greinum nær jafnan víðast og varir lengst allrar frægðar, eins og eg áður benti á. Hún hefir verið vor eina frægð. Og meðan þjóð vor heldur áfram að geta sér góðan orðstír fyrir mannvit og mentir, þá er hún á framtíðarvegi. Þeir sem reyna fyrst og fremst að spara á þessum lið þegar eitthvað herðir að, þeir breyta móti lögmáli lífsins sjálfs, því lögmáli sem líkami vor fylgir þegar á reynir. Því að vitið þér hvernig fer þegar maður sveltur lengi? Það hefir verið rannsakað. Öll líf- færin rýrna smátt og smátt, unz maðurinn er lítið annað en skinnið og beinin — öll líffærin nema taugakerfið. Það rýrnar svo sem ekkert. Iiin líffærin fórna sér fyrir það, fórna sér fyrir bústað og verkfæri andans, og sanna þar með, að lífið metur störf andans mest. Þetta lög- mál virðist hafa verið ritað í hjarta þjóðar vorrar á um- liðnum öldum. Hún hefir oft soltið og stundum verið nær dauöa en lífi, en hún hefir iðkað það réttlæti, sem til lífsins leiðir, hún hefir ekki haft magann fyrir sinn guð og fórnað heilanum fyrir hann. Hún hefir jafnvel í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.