Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Qupperneq 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Qupperneq 39
IÐUNN Landið kallar. 197 allur þorri manna þjáist af sálarlega. En þessi sundr- ung í sálunni hefir í för með sér hvorttveggja, óánægj- una ineð það, sem er, og útþrána. Maðurinn er heldur ekki lengur einhuga og einbeittur, eins og hann áður var, meðan hann var upptendraður og heillaður af hug- sjón sinni, heldur er hann nú orðinn tvískiftur eða marg- skiftur í eðli sínu og lýsir það sér oft í því, að hann fer að elta hinar og þessar hillingar og skýjaborgir, eins eg fjöllyndur maður, sem farinn er að daðra við hinar og þessar kvensniftir eftir að hann er hættur að hugsa um æskuást sína. Verst er þó eirðarleysið og þolleysið, sem af þessu marglyndi leiðir. Maðurinn unir ekki lengur við starf sitt eða sýslan, en þýtur úr einu í annað, og útþráin kemur honum að síðustu til að yfirgefa átthagana. Hann lætur ginnast af kaupstaðarlífinu, eins og það er glæsi- legt, eða hitt þó heldur, út yfir hafið til annara landa eða jafnvel í aðrar heimsálfur. Fer hann jafnvel að elta gæfu sína út urn allan heim og finnur sér þó hvergi fullnægt. Hann verður að andlegum flökkumanni, að oins konar andlegum rótleysingja, sem finst eins og hann eigi hvergi heima. Og þá fer hann einn góðan veðurdag að finna til nýs sviða í sálu sinni, sviðans yfir því að hafa yfirgefið ætt- leifð sína og óðal, og þá kemst hann ef til vill seint og km síðir á þá skoðun, að gifta sín hafi í raun réttri verið heima. Hún hafi að eins líkt og huldumærin horfið ■nn í björgin og ekki komið í Ijós aftur af því, að hann var ekki nógu einbeittur og þolgóður, enda hafði hann ekki þann töfrasprota þrautseigjunnar og hugrekkisins í hendi sér, sem með elju og atorku gerir garðinn bæði frægan og fagran. En — kunnið þið að spyrja — af hverju hafði hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.