Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1925, Qupperneq 25
IÐUNN Kristur e&a Þór. 247 Og fóstran segir ekkert annað en þetta, þó að hún segi það með nokkuð öðrum orðum. ' Þrásinnis ber það við, að vér þurfum ekki að skifta um tilverustig til þess að sjónarmiðið breytist að fullu. Eg á ekki við það, að sjónarmið fullorðinna manna er annað en barnanna. Eg á við það, að sjónarmið fullorð- inna rnanna breytist. Eg held ekki, að sá maður sé til, sem kominn er á efri ár og nokkura verulega lífsreynslu hefir fengið, og ekki hefir veitt því eftirtekt, að það, sem menn hafa talið sitt þyngsta böl, hefir stundum orðið þeirra mesta gæfa. Jafnvel hér í heimi komumst vér þráfaldlega svo langt, að vér sjáum, að »áhyggjur okkar og sorgir og móðganir og reiði« og annað, sem þjáir okkur, er árangur af skammsýni okkar og ófullkomleik- um, eða það, sem fóstran nefnir »skuggar af hrófatildri heimskunnar*. Hvers megum vér þá vænta, þegar vér erum komnir þangað, sem takmarkanirnar eru miklu minni og útsýnið margfalt meira? Mér virðist það ekki eingöngu rökrétt ályktun, heldur líka óumflýjanleg hugsun, að þá breytist allar skoðanir vorar á jarðlífinu, þar á meðal á and- streyminu. Þeir, sem sannfærst hafa um það af römmum rökum, að samband hafi náðst við framliðna menn — og þeir eru nú orðnir æði margir, og ekki meðal hinna lökustu né fáfróðustu né gáfnaminstu manna veraldarinnar — þeir vita það, að einmitt þessu, sem eg hefi nú verið að halda fram, er stöðugt verið að halda að oss frá öðrum heimi. Eg skal rétt til dæmis benda á bréfin frá Júlíu »Eftir dauðann*, sem eru ein af merkilegustu ensk- um bókum 19. aldarinnar, »klassiskt rit«. Júlía minnist hvað eftir annað á þetta breytta sjónarmið. Meðal ann- ars talar hún um það, að ekki sé í hennar heimi litið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.